Þekking

Þekking

Spáir þú í því hvernig þitt þvag er á litinn?

Það skiptir miklu máli hvernig þvagið okkar er á litinn og það finnst eflaust mörgum það eitthvað feimnismál að fara að fylgjast...

Hvernig er að vera með fæðingarþunglyndi?

Skilgreining á fæðingarþunglyndi er þannig að um sé að ræða þunglyndiseinkenni sem koma fram innan 4 vikna frá fæðingu. Fæðingarþunglyndi er þó...

Myndi borða sig til dauða án foreldra sinna

Hún Camille litla frá Connecticut er með afar sjaldgæfan sjúkdóm sem kallast Prader-Willi Syndrome en hann lýsir sér þannig að hún er...

Telst kaffi og te með sem vatn?

Það eru fjölmargar flottar greinar birtar á Heilsutorg.is og þessi grein er frá þeim og birt með góðfúslegu leyfi þeirra.

9 góðar næringarreglur

Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur Heilsustofnunar hefur tekið saman góðar næringarreglur til að tileinka sér í heilbrigðum líffstíl. Greinin birtist fyrst á heimasíðu...

Hvað hefur áhrif á D-vítamínbúskap okkar?

Það er ýmislegt sem hefur áhrif á D-vítamínbúskap okkar. Líkaminn framleiðir D-vítamín þegar sólarljós skín á húðina. Við fáum einnig D-vítamínið í...

Járnskortur? Hvað er til ráða?

Hvernig á að meðhöndla járnskort  Járnskortur er einn algengasti skortur á næringarefnum í heiminum. Yfir 20% kvenna glíma við hann. Fyrir íþróttamenn getur skortur á þessu næringarefni leitt til minnkunar á frammistöðu. Góðu fréttirnar eru þær að venjulega er hægt að koma í veg fyrir eða meðhöndla járnskort með réttu mataræði. Hvað er járn? hvernig þróast þessi skortur og hvaða matvæli gefa mest af járni?  Við ætlum að svara eftirfarandi spurningum:  Hvað er járn og hvað gerir það í líkama þínum?  Hversu mikið járn þarf ég?  Hver eru merki um járnskort? 

6 góð ráð við hrotum

Það er yfirleitt lítil skemmtun að hlusta á fólk hrjóta og hrotur geta spillt nætursvefni margra, bæði þeirra sem hrjóta og þeirra...

Þetta áttu aldrei að gera á almenningssalerni

Það eru örugglega ekki margir sem VILJA nota almenningssalerni. Maður gerir það einfaldlega af því að náttúran kallar og þá verður maður...

10 hlutir sem breytast í líkamanum ef þú ferð daglega út...

Það gæti komið mörgum á óvart hvaða breytingar líkaminn gengur í gegnum ef þú ferð út og gengur á hverjum degi.

Dýpri og afslappaðri svefn með réttu sænginni

Það er ekki sjálfgefið í mínu lífi að sofa vel. Ég hef átt erfitt með svefn eiginlega öll mín fullorðinsár og hef...

16 persónuleikar – Hvernig persónuleiki ert þú?

Jú þetta sjálfspróf er vissulega á ensku en ótrúlega skemmtilegt samt sem áður og alveg fáránlega nákvæmt. Ég tók þetta próf og...

10 dásamlegir hlutir sem þú þarft að vita um leggöngin þín

Þú veist alveg örugglega núna að leggöngin þín eru virkilega áhrifamikil. Þessi ótrúlegi líkamshluti getur leitt til dásamlegs unaðar,...

Losaðu um stíflu í nefi með einfaldri aðferð

Það eru margir að fá haustkvefið núna, ekki Covid, en bara þetta venjulega, gamla og „góða“ kvef. Ég á það til að...

9 fæðutegundir sem innihalda melatónín – Bættur svefn

Melatónín er hormón sem verður til í kirtli í heilanum. Melatónín gegnir meðal annars því lykilhlutverki að stjórna takti milli svefns og...

Meðgangan: 33. – 36. vika

Mánuður 9 (vika 33-36) Barnið heldur áfram að vaxa og dafna. Lungun eru...

Meðgangan: 25. – 28. vika

Mánuður 7 (vika 25-28) Barnið heldur áfram að þroskast og mynda fituforða. Á...

Meðgangan: 29. – 32. vika

Seinasti þriðjungur Þetta er seinasti þriðjungur meðgöngunnar. Þú getur staðið þig að því að...

Meðgangan: 21. – 24. vika

Mánuður 6 (vika 21-24) Ef þú gætir litið inn í legið núna sæirðu að...

Meðgangan: 17. – 20. vika

Mánuður 5 (vika 17-20) Á þessum tímapunkti getur verið að þú sért farin að...

Meðgangan: 1. – 4. vika

Hver meðganga er einstök og ein kona getur átt tvær gjörólíkar meðgöngur. Það eru samt ákveðnir hlutir sem eiga sér stað á...

Meðgangan: 9. – 12. vika

Mánuður 3 (vika 9-12) Handleggir, hendur, fingur og tær eru nánast fullmótuð. Á þessu...

Meðgangan: 13. – 16. vika

Annar þriðjungur Þessi kafli er oft talinn besti partur meðgöngunnar. Þegar þarna er komið...

Meðgangan: 5. – 8. vika

Mánuður 2 (vika 5-8) Andlitið á fóstrinu heldur áfram að mótast. Eyrun byrja að...

Reglubundinn svefn mikilvægur í skammdeginu

Við eyðum um þriðjungi ævinnar sofandi og á meðan gerist gríðarlega margt í líkama okkar. Svefn er þannig virkt ástand þar sem...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...