Þekking

Þekking

11 ástæður fyrir því að þú ert alltaf þreytt/ur

Eru þreyta og slen að fara með þig? Ef svo er þá skaltu venja þig af eftirfarandi slæmum ávönum...

Hvað orsakar uppblásinn eða útþaninn maga?

Hvað er magaþemba? Magaþemba er ásigkomulag þar sem að maginn virðist óþægilega fullur og spenntur og getur verið...

Myglusveppir og heilsa

Myglusveppir eru rakasæknar örverur eins og bakteríur og efni sem gufa upp í andrúmsloftið þegar byggingarefni eru rök og geta hlaðist upp...

5 atriði sem þú ert líkleg/ur til að hundsa þegar kemur...

Nýrnasjúkdómar eru því miður of algengir. Kenna má eiturefnum sem við öndum að okkur daglega um þetta ástand, en...

Vatn á fastandi maga er gott fyrir heilsuna

Það er mjög vinsælt í Japan að drekka vatn strax á morgnana á fastandi maga. Og það sem meira...

Einelti á vinnustað

Einelti er alvarlegt vandamál og ef grunur kemur upp um slíkt ber að taka mark á því og bregðast við.Einelti á vinnustað...

Glímir þú við reiðivanda og hvað er til ráða?

Hvað er reiði? Reiði er tilfinning alveg líkt og gleði og sorg og er svar okkar þegar okkur...

Aloe Vera er til margra hluta nytsamlegt

Það eru margir sem eiga Aloe Vera plöntu heima hjá sér og vita kannski ekki alveg til hvers hún er nytsamleg, til...

Verndum börnin fyrir geislum sólar

Fimm góð ráð: kornabörn á alltaf að hafa í skuggaforðist sólina yfir hádaginn frá kl. 12-15leitið í skuggannléttur...

Allt sem þú þarft að vita um lifrina

Lifrin er einn stærsti kirtill líkamans og vegur ca 1,4 kg í meðal manni. Hún skiptist í tvö lifrarblöð og er hægra...

Allt sem þú þarft að vita um blóðþrýstinginn

Blóðþrýstingur er í raun þrýstingur í slagæðakerfi líkamans og er nauðsynlegur til að viðhalda blóðrás til líffæranna. Þegar blóðþrýstingur er mældur koma...

Af hverju er betra að borða reglulega?

Sýnt hefur verið fram á að þeir sem borða reglulega eru líklegri til þess að: Velja hollari mat....

Góð ráð fyrir fólk sem sinnir skrifstofuvinnu

Það er áhættusamt  að sitja við vinnu allan daginn og getur  stytt ævina um nokkur ár en fylgni er á milli kyrrsetuvinnu...

Sambönd para og MS

Á sama tíma og álitið er að MS geti aukið álag á fjölskylduna er sá möguleiki fyrir hendi að sjúkdómurinn verði til...

Ekki gera þetta ef þú ferð í sturtu á kvöldin

Það finnst mörgum gott að fara í sturtu á kvöldin, þvo daginn af sér. Sérfræðingarnir segja að kvöldsturta geti jafnvel hjálpað þér...

6 teygjur fyrir ófrískar konur

Það er alveg sama hvort þú sért komin 12 vikur á leið eða 9 mánuði, það vita allir að meðganga reynir á...

„Af hverju hatarðu sjálfa þig?“

Mary Katherine er eiginkona, móðir og rithöfundur sem skrifaði Facebook-færslu sem fullt af fólki hefur tengt við og og hefur henni verið...

Hvernig kona ertu? Samkvæmt fæðingarmánuði þínum

Veistu hvað fæðingarmánuður þinn segir um persónuleika þinn? Ef ekki þá þarftu að lesa þetta. Janúar

Karlmenn finna upp á bleikum túrtappahönskum

Nokkrir karlmenn í Þýskalandi fengu þá „frábæru“ hugmynd að framleiða vöru sem er bara ætluð konum og það hefur heldur betur bitið...

5 atriði sem þú þarft að vita um átröskun

Talið eru að yfir 20 milljónir kvenna og 10 milljónir karla í Bandaríkjunum muni þjást af átröskun á einhverjum tímapunkti í lífi...

Einfalt ráð til að sofna á 5 mínútum

Það eru mjög margir sem eiga erfitt með svefn og þegar koma fram nýjar leiðir til að sofna auðveldlega, er um að...

Konur opna sig um sjálfsfróun

Það er ekkert óeðlilegt við sjálfsfróun þína. Punktur. Þannig er það bara. Það skiptir engu máli hversu oft þú fróar þér, hvernig...

Eplalaga eða perulaga?

Nýlegar rannsóknir á líkamsbyggingu fólks hafa sýnt að ekki er einungis hægt að horfa á líkamsþyngd fólks þegar meta á áhættu fyrir...

Upplitaðar nærbuxur okkar kvenna

Við höfum flestar, ef ekki allar upplifað það að sjá nærbuxurnar okkar breyta um lit. Við höfum velt því fyrir okkur hvers...

Streitulosandi jóganámskeið fyrir byrjendur

Þann 15. mars næstkomandi hefst jóganámskeið í Kristalhofinu sem miðar að því að kenna grunn jógastöður, rækta huga, líkama og sál. Kenndar...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...