Lífið

Lífið

Ofbeldi lýsir sér svona

Ertu í ofbeldissambandi? Oft er því þannig farið að konur átta sig ekki á því að þær eru í sambandi þar sem makinn beitir þær...

Hjálpum þeim eftir hræðilegt slys

  Ása Ottesen hefur lagt fram ákall um hjálp systur sinni til handar. Myndin hér að ofan er tekin kvöldið fyrir slysið. Hér fyrir neðan má sjá...

Barnasáttmálinn í máli og myndum

Undanfarið hefur verið áberandi í fjölmiðlum málefni þar sem réttur barna er hunsaður. Bæði eru það foreldrar og barnavernd sem hafa verið til umræðu sem...

Bjartar sumarnætur

Nú erum við á höfuðborgarsvæðinu aldeilis búin að njóta sólar undanfarið og fylla á D vítamínið og hækka gleðistatusinn. Sumir njóta þess að fara í...

Yfirheyrslan! – Joel Sæmundsson

Á okkar litla landi leynast víðast hvar áhugaverðir og skemmtilegir einstaklingar sem gaman er að fjalla um! Yfirheyrslan er tækifæri til að benda á...

20 leiðir til að lifa túrinn þinn af

Sumt af þessu er ekki alveg að gera sig en sumt alveg mjög sniðugt. Sjá einnig: Þessir gaurar prófuðu að fara á blæðingar https://www.youtube.com/watch?v=DSefr3mrV-o

Ekki nein sóðaprik

Stundum velti ég því fyrir mér hvort það sé alltaf allt tipp topp heima hjá öðrum. Ég meina við erum þrjú fullorðin í heimili og...

Stofnanauppeldi

Nú eru ekki mörg ár síðan við foreldrar grunnskólabarna vorum börn sjálf í grunnskólum landsins. Hjá okkur var dagurinn þannig að við fórum í...

Hreint helvíti

Í dag er ég þakklát! Svo þakklát að á hverjum morgni finn ég fyrir gæsahúð þegar þakklætistilfinningin lekur niður bakið á mér. Frumburðurinn minn er...

Flensu-raunir miðaldra konu

Flensutíð og ég sem hélt ég myndi sleppa enda ekki vön að ná í svona kvikindi nema með einhverju árabili á milli. Nei flensukvikindi réðist...

Lífið hefur kennt mér að lifa

Ef það er eitthvað sem ég hef lært á þessu ferðalagi sem lífið er, er það að framkvæma í stað þess að fresta þangað...

Verður tímaritið HVAÐ að veruleika með þínum stuðningi?

Athafnakonan Ágústa Margrét Arnardóttir er fimm barna móðir á Djúpavogi. Hún hefur tekið að sér ýmis verkefni í gegnum tíðina og ákvað í september...

Bestu staðirnir til að ferðast til 2019

Ertu að hugsa um að ferðast þetta ár? Hér eru bestu staðirnir að mati Lonely Planet's fyrir 2019. Sjá einnig: Fimm staðir í heiminum með annað þyngdarlögmál Frændur okkar danir...

Konudagurinn!

Konudagurinn er að sjálfsögðu tilefni í eitthvað mesta dekur sem hægt er og því hef ég ákveðið að taka saman allskonar sniðugar leiðir til...

Tölum aðeins um þvagleka

Þvagleki er mikið feimnismál en samt eitthvað sem er nokkuð algengt bæði hjá konum og mönnum. Þetta getur verið frá nokkrum dropum upp í heilan...

Greind erfist frá móður

Vísindamenn hafa nýlega komist að því að greind erfist frá móður, þ.e.a.s. frá kvenkyns X litningnum sem hefur meira en 1000 gen sem hafa...

Hjálpið þessu fólki áður en fleiri missa lífið – Gurra biðlar...

Gurra skrifaði pistil á facebookvegg sinn og biðlar til borgaryfirvalda að bregðast við strax. Ég hafði samband við hana og bað um leyfi til...

34 einkenni breytingaskeiðs kvenna

Eins og hefur ekki farið framhjá neinum lesanda er ég miðaldra kona á þessu blessaða blómaskeiði sem heitir breytingaskeið. Það fer mörgum sögum af þessu...

Sýning á fötum þolenda kynferðisofbeldis – Þetta var ekki „þeim að...

Oftar en ekki er þolendum kennt um að hafa gert eitthvað til að réttlæta ofbeldið sem átti sér stað og í mjög mörgum tilvikum...

Hversu oft þarftu að þrífa?

Samkvæmt mínum leitarniðurstöðum eru mjög misjafnar skoðanir á því hversu oft þarf að þrífa ýmsa hluti og staði heimilissins. En oft á tíðum er...

8 ráð til að hjálpa þér að ná markmiðum þínum

Ég hef mjög oft átt erfitt með að ná markmiðunum mínum, bæði vegna frestunaráráttu og svo vegna hálfgerðs verkkvíða. Ég á það til að...

Í hvaða stellingu sefur þú?

Það getur skipt sköpum varðandi heilsu þína í hvaða stellingu þú sefur Sjá einnig: Róandi lyf og svefnlyf  https://www.klippa.tv/watch/RMzZmHGfzCvHuDx

Hvað segir lögun vara þinna um kynþokka þinn?

Svona er alltaf svo skemmtilegt. Hvað segir lögun vara þinna um kynþokka þinn? 1. Stórar varir Ef þú ert með stórar varir ertu aðlaðandi og veist...

13 ráð til að sofa betur

Það eru nokkrir hlutir sem flest fólk gerir áður en það fer að sofa. Bursta tennur, pissa, stilla vekjarann og fleira. Margir eiga erfitt...

Ung móðir deyr eftir brjóstastækkun

Það kom í ljós í vikunni að blóðtappi hafi leitt 36 ára gamla konu til dauða eftir brjóstastækkun sem hún fór í. Snyrtifræðingurinn Louise Harvey...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...