Lífið

Lífið

Botox við langvinnu mígreni

Þegar við heyrum orðið Botox, dettur okkur flestum í hug, Hollywood ekki satt?  En Botox hefur einnig hjálpað og linað þrautir margra sjúklinga þar...

Af hverju geispar þú þegar aðrir geispa?

Veistu af hverju geispi er „smitandi“? Þegar maður sér, eða jafnvel heyrir aðra geispa, á maður það til að fara sjálf/ur að geispa. Sjá einnig: Geturðu...

6 atriði sem lengja líf fólks og gerir fólk hamingjusamara

Hjá „Business Insider UK“ má finna grein um Rannsókn á hamingju og langlífi. Rannsóknateymi hjá Harvard fylgdi eftir 800 manns í nokkra áratugi og fann...

Avocado er ofurfæða

Eitt avocado á dag gerir fullt fyrir líkamann Sjá einnig: 7 ástæður til að borða avókadó daglega https://www.youtube.com/watch?v=2Cfl-aVbbz0

20 hlutir sem þú ættir ALDREI að gera

Sumt á maður bara aldrei að gera. Við skulum samt alveg vara okkur á því að vera að taka allt svona of alvarlega en...

10 leiðir til að nota aloe vera plöntuna þína

Það hefur alltaf verið til aloe vera planta á mínu heimili, bæði í æsku og eftir að ég fór að búa. Mamma hefur alltaf...

Listin að gera ekki neitt

Þessi listi kom frá Kötu vinkonu og ég verð að játa að þetta langar mig að prófa. Því ég heyri líka oft sagt: AF HVERJU...

10 merki um að þú sért að nálgast tíðahvörf

Það er tímabil sem þú gengur í gegnum áður en eiginleg tíðahvörf hefjast sem getur verið leiðinlegt og erfitt að ganga í gegnum. Ef...

Hann er í dag kallaður Disney prinsinn

Þessi maður hefur átt í erfiðleikum vegna þyngdar sinnar stærstan hluta lífs síns en hann hefur þurft mikið að sjá um veika móður sína. Hann...

Svefnleysi

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Hægt er að...

Blöðrubólga – Þvagfærasýking

Á heimasíðunni Heilsa.is er að finna margar fræðandi og góðar greinar tengdar heilsu. Blöðrubólga er ótrúlega algeng hjá konum, allt að 10-20% kvenna fá einkenni...

Heitt bað eins og 30 mínútna göngutúr

Vísindamenn halda því nú fram að heitt bað geti verið jafn gagnlegt fyrir heilsu þína og að fara í 30 mínútna göngutúr. Hópur vísindamanna við Loughborough...

#Aldreiaftur

Í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna fór af stað herferð kvenna sem orðið hafa fyrir ofbeldi á heimili í æsku eða nánum samböndum. Undanfarna...

Tekur upp lífið með krabbamein… allt til andláts

Charlotte Eades var greind með krabbamein í heila árið 2013 en þá var hún bara 16 ára. Hún byrjaði með Youtube rás árið 2014 þar...

Fylltu líf þitt af hamingju

Hver vill ekki auka hamingjustuðulinn sinn? Hér á eftir koma nokkrar hamingjuaukandi aðferðir. Þetta eru allt aðferðir sem ég hef notað sjálf og aðferðir sem...

Hvað segir stærð litla fingurs þíns um þig?

Margir hafa gaman að því að lesa í lófa og þá er ekki bara verið að lesa í línurnar heldur líka stærðir fingranna. Hér...

Erfiðasta ákvörðun lífs míns

  Sumarið 2017 tók ég erfiðustu ákvörðun lífs míns. Ég ákvað að frumburðurinn minn fengi að flytja 388km í burtu frá mér í haust, til Akureyrar...

Minn ofurkraftur

  “We are having a baby!” Það var árið 2011 þegar ég átta mig á því hversu heppin ég er að vera með þann ofurkraft að...

Rafrettan og heilsan

Rafrettan og heilsan Á einu ári hafa rafrettur orðið gríðarlega áberandi í samfélaginu. Saga gufureykinga er aldagömul en rafrettur komu fyrst á markaðinn fyrir um...

Breytingaskeiðið plúsar og mínusar

Í alvöru það er með ólíkindum að við konur hreinlega lifum þetta af, hitakóf, sviti, bumba, andlitshár, geðvonska, grátur, ýktur hlátur og allskona kvillar...

Góður nætursvefn er lykillinn að góðri geðheilsu

Sjaldan er góð vísa of oft kveðin þegar kemur að góðum nætursvefni. Sumir sérfræðingar vilja meina að geðheilsa okkar sé að stórum hluta undir...

Varastu að borða þetta fyrir svefninn

Það eru ansi margir sem eiga við ýmis konar svefnvandamál að stríða. Að eiga erfitt með að sofna á kvöldin er líklega eitt það...

Ert þú að þvo hendurnar rétt?

Blautar hendur dreifa þúsund sinnum fleiri sýklum en þurrar.   Fjórði hver karlmaður og sjötta hver kona þvær sér ekki um hendurnar eftir hafa farið á...

6 ástæður til að búa um rúmið

Það er líklega minnihluti fólks sem býr um rúmið sitt á morgnana, en þú ættir sannarlega að gefa þér tíma til þess. Það að búa...

Viðkvæma húð þarf að vernda

Ýmsar orsakir geta verið fyrir því að fólk er með viðkvæma húð sem hleypur auðveldlega upp í útbrot og rauða flekki, er þurr og...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...