Lífið

Lífið

Hvað er að vera vegan?

Í einföldu máli snýst það að vera vegan um að neyta engra dýraafurða; hvorki dýranna sjálfra né þeirra afurða sem þau gefa af sér....

7 streitumistök sem við gerum flest

Ýmislegt sem við gerum í daglegu lífi kann að auka streitu án þess að við gerum okkur grein fyrir því. Flest þekkjum við streitu eða...

Vendu þig af slæmum morgunsiðum

Morgunrútínan þín getur haft mikil áhrif á restina af deginum. Margir hafa eflaust vanið sig á fasta siði á morgnana, jafnvel án þess að...

Nisti fyrir nútímakonur

Göngum saman fagnar 10 ára afmæli í ár og af því tilefni er ýmislegt á döfinni. Hlín Reykdal ríður á vaðið nú í mars...

Borðaðu rétt eftir æfingu

Það er nauðsynlegt að borða eftir æfingu til að fá sem mest út úr púlinu. En ekki borða bara eitthvað. Það er mikilvægt að...

Ekki detta í hálkunni

Nú eru umhleypingar eins og allajafna gerist nokkrum sinnum yfir veturinn – það frystir og snjóar og í kjölfarið koma hlýindi sem breyta snjónum...

Heilariti – almennar upplýsingar

Heilarit, eða EEG er upptaka af rafvirkni heilans. Frumur í heilanum senda frá sér rafboð. Með heilarita er hægt að nema þessi boð og...

Tognanir og marblettir – góð ráð

Hvað gerist þegar við tognum eða merjumst? Við tognanir eru fyrstu einkenni sársauki, bólga og svo verður litabreyting (blár litur) á húðinni. Einkennin eru tilkomin...

9 hlutir sem þú græðir á ferðalögum

Það er ekki bara gaman að ferðast heldur getur ávinningurinn af ferðalögum verið mikill, sérstaklega fyrir andlega heilsu.   Fleiri vinir Það er alltaf skemmtilegt að kynnast...

Nýjasta ávaxtatískan

Það eru tískubylgjur í mataræði líkt og flestu öðru, en tískuávöxtur ársins 2017 mun væntanlega verða jackfruit ef marka má vaxandi áhuga á hinum...

Hvað er Ristill?

Hvað er Ristill -Herpes zoster? Sársaukafullar smáblöðrur af völdum hlaupabólu-ristilveiru (Varicella zoster veiru). Ristill er endurvakning á hlaupabóluveirunni, venjulega mörgum árum eftir upprunalegu sýkinguna. Ristill er...

Leyfir sér að blæða í hvítar jógabuxur

Steph Gongora skammast sín ekki fyrir að vera á blæðingum og finnst að konur eigi ekki að skammast sín fyrir það yfir höfuð. Hún...

Svefnrannsóknir

Svefnrannsókn er gerð þegar grunur er um kæfisvefn eða önnur vandamál tengd svefni. Á Íslandi sinnir Landspítalinn í Fossvogi, göngudeild (A3) og lungnadeild (A6)...

Hvernig kreppir þú hnefann?

Líkami okkar getur komið upp um það hvað við erum að hugsa. Það sem gleymist oft varðandi líkamstjáningu er það hvernig við kreppum hnefann....

Aukin orka-meiri gleði

Margir halda að það sé óyfirstíganlegt að breyta mataræði sínu og lífstíl, en svo er aldeilis ekki. Í dag eru heilsubúðir á öðru hverju götuhorni...

Ertu með kvef eða flensu?

Það eru allar líkur á því að þú fáir kvef eða flensu á köldum vetrarmánuðum eins og þeim sem við lifum við þessa dagana....

Hvað er ofvirkni?

Ofvirkni er truflun í hegðun og einbeitingu sem fram kemur hjá börnum fyrir 7 ára aldur. Fræðiheiti á þessu fyrirbæri eru athyglisbrestur með ofvirkni...

Hvað átt þú erfitt með að viðurkenna?

Það eru hlutir innra með okkur sem við eigum erfitt með að horfast í augu við. Við ýtum þeim til hliðar og...

8 leiðir til að koma jafnvægi á hormónana

Þegar kemur að heilsu, skipta hormónar og þarmaflóran miklu máli, meira máli en fólk gerir sér kannski grein fyrir. Ef rask er á hormónum...

Hvað virkar gegn kvefi?

Hvað virkar gegn kvefi? C  vítamin Margir trúa því að með því að taka inn háskammta af c vítamíni geti þeir komið í veg fyrir kvef...

Hreyfðu þig daglega, það léttir lundina

Geðrækt er þýðing á því sem á ensku er nefnt „mental health promotion“ og er þá átt við allt það sem gert er til...

Hvað er Raynaud’s sjúkdómur?

Raynaud´s sjúkdómur er staðbundin truflun á blóðflæði sem oftast kemur fram í fingrum en getur einnig komið fram í fótum, eyrum, nefi, tungu eða...

9 ráð til að bæta svefninn þinn

Ef þú átt erfitt með að sofa vel eru hér nokkur góð ráð til að takast á við svefnleysi og þreytu.   1. Ef þú átt...

Eiginmaður og hjákona hans kölluðu hana feita

Betsy Ayala (34) var í yfirvigt en hún var 118 kg þegar hún hafði átt barn árið 2013. Eiginmaður hennar setti mikið út á útlit...

Slysalaus áramót, já takk!

Öll viljum við geta notið ánægjunnar sem flugeldar gefa okkur um hver áramót. Þeir eru ekki hættulausir og til að koma í veg fyrir...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...