DIY: Hármaskar, skrúbbar og andlitsmaskar

Eins dásamlegt það er að splæsa stundum í geggjaðar húðvörur eins og einhvern dásamlegan maska eða krem og smyrsl með unaðslegri lykt þá er ekki verra að brjóta upp rútínuna og prófa heimatilbúnar snyrtivörur fyrir andlit og líkama. Hér eru nokkrar frábærar heimagerðar snyrtivörur sem er gaman er að prófa.