DIY

DIY

Frá gallabuxum yfir í veski

Munið þið eftir þegar ég gerði þessar körfur úr gallabuxum? . Hélduð þið að ég hefði hent restinni af buxunum? Úff, ekki einu sinni...

Einföld, flott og ódýr jólagjöf

Ég er ein af þeim sem byrja að versla jólagjafir á útsölunum í janúar og hjá mér þýðir september að ég get raunverulega byrjað...

DIY: 13 húsráð fyrir stelpur

Þessi ráð eru æðisleg fyrir stelpur! Sjá einnig: DIY: Frá óspennandi í spennandi https://www.klippa.tv/watch/zaRI6EdzVZNJNmG

Það vinsælasta í Bandaríkjunum núna

Ok, ég viðurkenni það, ég er „pínu“ hrifin af Bandaríkjunum. Ég hef að vísu bara einu sinni farið til Bandaríkjana en ég dýrka hvað...

DIY: Frá óspennandi í spennandi

Ég þori að veðja að á lang flestum heimilum þá er til svona silfurlitaður stálbakki. Ekki beint sá mest spennandi ekki satt? En vissir...

Dagatal/myndakubbar

Ég verð að viðurkenna, þetta verkefni er ekki mín hugmynd, heldur sá ég þetta á Pinterest. En þegar ég sá þetta kubbadagatal í Tiger...

Ertu „scrappari“?

Ef að ég spyrði þig hvort að þú værir „scrappari“ þá væru mjög góðar líkur á að þú myndir svara "hvað er það?", ekki...

Allskonar föndur með skeljum

Ég get alveg gleymt tímanum við að skoða myndbönd á Rainy days. Sjá einnig: Föndur með krökkunum: Kíktu á þetta! Hér eitt með svona skeljaþema, mér finnst...

DIY: Heklaðu einfalt og fallegt teppi

Það er ótrúlega gaman að hekla. Mér finnst það allavega mjög skemmtilegt og þægilegt að þurfa bara eina nál og svo eru til svo...

DIY: 30 skemmtilegar leiðir til að nýta steina

Steinar eru allsstaðar og um að gera að nýta þá til að gera eitthvað fallegt. Steinar geta verið allskonar, sléttir, bugðóttir, flatir og kúptir...

Lífgaðu hluti við með spreyi

Þegar ég sá þetta hjarta og þennan kertastjaka þá voru þeir kannski ekki mikið fyrir augað, en ég átti hvítt litarsprey og ákvað að...

Fallegur og auðveldur sveitastíll

Þetta verkefni er svo auðvelt að ég tók bara fyrir og eftir mynd, enda þegar hlutirnir taka innan við 10 mín. þá hefur maður...

Fánarnir okkar

Ég hafði lengi ætlað að gera eitthvað til að sýna uppáhalds fánana okkar, þann íslenska, indverska og tékkneska og þegar ég sá eina af...

Það sem leynist undir yfirborðinu

  Þó að þessi hilla hafi ekki litið glæsilega út þegar ég sá hana fyrst, að þá gat ég samt séð fegurðina í henni, ég...

Fegraðu garðinn með þínu eigin listaverki

Hvernig væri að fegra garðinn með heimagerðu listaverki? Það er ekki langt að sækja steina :)    

Það er svo gaman að fá nýtt dót

Munið þið þegar þið voruð börn og fenguð nýtt dót? Tilfinninguna á leiðinni heim þegar þið gátuð ekki beðið eftir að leika með það...

Hvað er í matinn?

Þegar þú ert mamma þá eru stórar líkur á því að þú heyrir nokkrum sinnum á dag "mamma, hvað er í matinn?" eða þannig...

7 DIY hreinsiefni sem spara þér stórfé

Það er alltaf gott að kunna að blanda sín eðalhreinsiefni sjálf/ur úr efnum sem kosta minna en hreinsiefni útúr búð. Sjá einnig: DIY: Búðu til þinn...

DIY: Endurnýttu gamlar gallabuxur

Ertu á leiðinni í heimsókn til mín og ertu í gallabuxum? Ertu alveg viss? Ég elska gallabuxur, eða réttara sagt, ég elska gallabuxur sem eru...

Þegar mamman vill sýna flottustu listaverkin

Börnin mín elska að teikna, og þar sem ég er óendanlega stolt mamma þá auðvitað vil ég sýna þessi miklu listaverk, en hvernig? Það kom...

DIY: Einfalt og fallegt mánaðardagatal

Ert þú svona manneskja, sem kaupir nýtt og flott dagatal í byrjun hvers árs, alveg ákveðin í að vera svo skipulögð, en timir svo...

Öll vandamál heimsins leyst eitt í einu

Ímyndaðu þér að þú eigir tvíbura, einhvern sem fylgir þér hvert fótmál allt þitt líf. Og svo allt í einu eftir bað þá stendur...

Erótískt og slakandi baðsalt

Ég er mjög upptekin af því að dekra sjálfa mig þessa dagana. Af hverju, jú af því ég er að æfa mig í því að...

Geymdu eyrnalokkana þar sem þú sérð þá

Þið kannist við orðatiltækið "out of sight out of mind" eða "það sem er ekki í augnsýn gleymist"? Eða, það á sannarlega við eyrnalokka, eða...

DIY: Mynd getur sagt meira en þúsund orð

Ef mynd segir meira en þúsund orð þá segir mynd sem búið er að dúlla við miklu meira en miljón orð, ekki satt? Mér...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...