DIY: Losaðu þig við flösuna

Hefur þú átt í erfiðleikum með að losa þig við þessa leiðinda flösu? Þrátt fyrir að flasa sé ekki hættuleg heilsu þinni, getur hún verið fremur hvimleið og erfið að losna við. Hér eru tvær aðferðir sem þú getur notað heima fyrir og hjálpað þér í baráttunni við flösuna.