DIY

DIY

DIY: Nauðsynlegt á náttborðið

Eitt af því sem mig hefur nauðsynlega vantað á náttborðið núna í nokkurn tíma er hleðslustöð fyrir símann og Ipodinn minn. Og þegar ég...

Býr til hníf úr álpappír

Allt er nú hægt! Þetta er alveg ótrúlegt að sjá!   https://www.youtube.com/watch?v=owseTngZFMI

Vegabréf fyrir þau mikilvægustu

Þegar farið er til útlanda þá þarf vegabréf ekki satt? Við mannfólkið förum til sýslumannsins og fáum okkar vegabréf þar, en hvert fara tuskudýrin?...

DIY: Hvert ertu að fara?

Þegar barnið er úti að leika hjá vinkonu sinni þá hjálpar ekki að vita að vinkonan býr i gula húsinu við hliðina á bláa...

Nýtt upphaf fyrir gamla skyrtu

Þegar maðurinn minn ætlaði að setja skyrtuna sína í Rauðakrossinn, gefa henni framhaldslíf, að þá sá ég að hún (skyrtan) átti möguleika á nýju...

Eins og stjörnurnar í Hollywood

Ég er með kenningu, um að það sé Hollywood stjarna í hjarta okkar allra. Ég meina, hver vill ekki sjá nafnið sitt uppljómað? Þegar ég...

Taktu minningarnar með heim

Við fjölskyldan fórum til Kanada síðasta sumar, 100% fullkomin ferð sem segir nokkuð þegar við erum að tala um 7 tíma tímamismun, og yfir...

DIY: Hvað skal gera við hárspangir?

Áttu unga dömu sem elskar hárspangir en þú hefur ekki hugmynd um hvernig er best að geyma þær? Jæja, þá getur þú sofið rólega...

DIY: Hafðu spennurnar allar á sínum stað

Ungum dömum fylgir oft mikið af hárspennum, bara staðreynd lífsins, og oft er mikill hausverkur að finna réttu spennuna. En núna getur þú andað...

DIY: Heimagerð gjöf frá hjartanu

Ég hef ekki gáð en ég er viss um að ef þú flettir upp hugulsemi í orðabók að þá kemur "heimagerð afmælis- eða jólagjöf"...

DIY: Skemmtilegar stjörnur á heimilið

Þetta er eitt af þeim verkefnum sem tók smá tíma, en ég er rosalega ánægð með útkomuna. Ég keypti stjörnulaga bakka í Pier á...

DIY: Vantar þig borð undir fartölvuna?

Ég átti frábæran fartölvustand en þegar koddinn undir honum var orðinn það laus frá borðinu sjálfu að límbyssan mín sagði "vér mótmælum", þá vissi...

Krukkur míns daglega lífs

Ég nota krukkur mikið hérna heima, og hérna eru 2 dæmi um hvernig ég endurnýti þær. Ég keypti ódýr plastdýr, límdi þau á lokin og...

DIY: Endurnýting í innpökkun

Endurnýting og innpökkun, innpökkun og endurnýting. Ég rakst á þessa aðferð á netinu fyrir nokkrum árum og hef notað hana mjög oft síðan. Það...

DIY: Hárspangir í anda Trolls

Sonur minn fór í tvöfalt skvísuafmæli um daginn og ég ákvað að gera Trolls hárspangir sem afmælisgjafir. Það eina sem ég þurfti voru hárspangir,...

DIY: Klósettsprengja sem eyðir lykt og þrífur klósettskálina

Það er ekki það skemmtilegasta í heimi að þrífa klósett, það verður að viðurkennast. Það er hinsvegar hægt að auðvelda þennan verknað með því...

Dúkkurúm úr mandarínukössum

Ok, ég viðurkenni það, ég DÝRKA að endurnýta hluti og HATA að henda hlutum. Eitt af því sem mér finnst mjög gaman að endurnýta...

DIY: Gjöf handa bekknum

Ég elska skólann sem krakkarnir mínir ganga í. Bekkirnir eru litlir og það er mikið lagt upp á að horfa á góðu hlutina, fókusað...

Húsráð: Edik í klósettið

Sjáið hvað gerist þegar þú setur edik í klósettið hjá þér! Þetta er töfrum líkast! https://www.youtube.com/watch?v=cLswhpfSu0I&ps=docs

Sniðug leið til að fá börn til að hjálpa til

Ég held að við flest séum þannig að okkur finnst þægilegt að geta strikað eitthvað út af listanum þegar við höfum lokið einhverju, að...

DIY: Hármaskar, skrúbbar og andlitsmaskar

Eins dásamlegt það er að splæsa stundum í geggjaðar húðvörur eins og einhvern dásamlegan maska eða krem og smyrsl með unaðslegri lykt þá er...

Fegraðu þig með fæðu

Það getur verið freistandi að fjárfesta í rándýrum maska og kremum sem eiga að gera kraftaverk fyrir útlitið. En stundum má nota það sem...

DIY: Skrúbbur fyrir þurrar varir

Það eru margir með varaþurrk þessa dagana vegna hitabreytinga síðustu vikna. Hér eru nokkrir skrúbbar sem þú getur gert heima við og fengið mýkri...

DIY: Gerðu heimagerðan líkamsskrúbb

Þessi skrúbbur er rosalega einfaldur að gera og getur verið falleg og ódýr gjöf. Sjá einnig: DIY: 3 auðveldar slaufur á pakka

DIY: 3 auðveldar slaufur á pakka

Það er auðvelt að gera sumar slaufur og það gerir pakkana svo fallega! Sjá einnig: DIY: Gerðu gjafapoka úr gjafapappír  

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...