Hversu lengi ætti barnið að vera við skjá?

Í byrjun febrúar verða gefnir út seglar sem sýna Viðmið um skjánotkun barna og ungmenna. Þetta er mál sem er til umræðu á hverju einasta heimili þessa dagana, þar sem börn og unglingar búa og það ætti að vera gott að hafa þetta til að miða við.