5 hlutir sem þú ættir aldrei að sætta þig við í sambandi

Það er endalaust verið að vega og meta hvað virkar og hvað virkar ekki í samböndum. Það eru ákveðin hættumerki sem er gott að gera sér grein fyrir en oft gerir fólk sér ekki grein fyrir því fyrr en það er orðið of seint.