Ástarlífið

Ástarlífið

Sporðdrekinn í sumar: “Slyngur elskhugi og varkár í tilhugalífinu”

Sporðdrekinn er afar slyngur og næmur elskhugi, en merki Sporðdrekans stýrir kynlífi, fæðingu, dauða og endurfæðingu. Sporðdrekinn býr yfir knýjandi þörf til að rannsaka...

Nautið í sumar: “Lítur málefni ástarinnar ekki léttvægum augum”

Nautið er eitt nautnafyllsta merkið í dýrahringnum; hið dæmigerða Naut er ástríðufullt að eðlisfari og býr yfir knýjandi kynhvöt. Nautið hefur næmt fegurðarskyn og...

Meyjan í sumar: “Feykilega skemmtilegur félagi”

Þó Meyjan kunni að virðast feimin við fyrstu sýn, varkár og jarðbundin, býr Meyjan yfir ómældu glaðlyndi og er feykilega skemmtilegur félagi í návist...

Vogin í sumar: “Fríðindi, fliss og fáránlega skemmtilegt daður”

Vogin þarfnast ástarinnar og maka til þess að upplifa heildrænt líf. Samruni er allt sem einhverju skiptir í augum Vogarinnar, sem hefur yndi af...

Ljónið: “Daðurmild frjósemisorka einkennir sumarmánuðina”

Ljónið er óumdeildur konungur dýrahringsins og elskar að vera í sviðsljósinu; ástin er Ljóninu að skapi og einstaklingar fæddir undir þessu merki eru hlýjir...

Fiskarnir i sumar: “Elska með öllum sínum skilningarvitum”

Þegar Fiskurinn verður ástfanginn á annað borð er engu líkara en veröldin taki á sig rósrauðan bjarma; Fiskurinn elskar með öllum skilningarvitum og hverfur...

Vatnsberinn í sumar: “Sjálfstæður og uppátækjasamur í eðli sínu”

Vatnsberinn er konungur rökhyggjunnar og metur frelsi sitt sem einstaklings afar mikið. Þá er Vatnsberinn sjálfstæður og uppátækjasamur í eðli sínu og nýtur þess...

Krabbinn í sumar: “Blóm og konfekt, hjörtu og himinháar hugmyndir”

Krabbinn býr yfir öflugri þörf til að hlúa að öðrum og umvefja sína nánustu öryggi og hlýju. Kynferðisleg orka Krabbans er gefandi, umhyggjufull og...

Eru stór typpi málið?

Karlmenn eru oft með typpa-stærð á heilanum og hugsa sem svo að því stærra því betra. En er það svo? Samkvæmt könnun sem gerð var...

Vissir þú þetta um karlmenn og kynlíf?

Heyrt frá karlmanni: „Kynlíf er eins og pizza: jafnvel þegar hún er vond að þá er hún góð.“ En þetta er bara uppspuni sem...

Lesbískur ástarþríhyrningur – Barn á leiðinni

Þær Doll, 30 ára, Kitten, 27 ára og Brynn, 34 ára,  frá Massachusetts létu gefa sig saman í ágúst á síðasta ári og eiga nú...

Endaþarmsmök geta verið afar góð viðbót við kynlífið – Fyrir byrjendur

Dr. Kat er clinical sexologist og ætlar hér að kenna þeim sem eru byrjendur í endaþarmsmökum réttu aðferðirnar og ræða um hreinlætið. Það er ekki...

Kynlíf: Hvað hugsa karlmenn um þinn nakta líkama í rúminu?

Það er auðvelt fyrir alla að vera sjálfmeðvitaðir á meðan á kynlífi stendur. Þú ert nakin, þið eruð náin og þið eruð að sjá...

18 glötuð sannleikskorn sem finna má í deitmenningu nútímans

Þeim aðila sem er meira sama hefur allt valdið. Það vill enginn vera sá sem hefur meiri áhuga. Af því að við viljum...

Að viðhalda góðu ástarsambandi og góðu kynlífi

Langflest stofnum við til langvarandi ástarsambands við annan einstakling einhvern tíma á ævinni. Algengast er hér á landi að til slíkra sambanda sé stofnað...

Sex mýtur um konur sem njóta kynlífs

Það er ákveðin kúnst að skrifa um kynlíf. Hún er svo fín, línan, sem aðskilur erótík og klám. Að ekki sé minnst um misjafnar...

6 atriði um sjálfsfróun sem gætu komið á óvart, dömur

Þetta er málefni sem ekki er mikið talað um en hvers vegna ekki?  Þetta á ekki að vera neitt feiminsmál. Spáðu í þessu, flestar...

Limurinn – staðreyndir sem þú vissir ekki um jafnaldrann

Öll þessi athygli sem karlmenn beina að fyrir neðan beltisstað en vita svo ekki helminginn af því sem typpið þeirra hefur að segja.   Hérna eru...

Stefnir í fjörugt kynlíf á Íslandi á laugardagskvöld – Slökkvum ljós...

Reikna má með fjörlegu kynlífi landans nk. laugardag, 29. mars, þegar hvatt er til þess að fólk taki þátt í svokallaðri Jarðarstund (Earth Hour)...

Gwyneth Paltrow og Chris Martin enda hjónaband sitt

Leikkonan Gwyneth Paltrow og tónlistarmaðurinn Chris Martin hafa sótt um skilnað. Þetta kemur mörgum á þar sem hjónin festu kaup á glæsilegri eign í...

Una Stef 23 ára gömul söngkona samdi Lagið “I’ll be here”...

Una Stef er 23 ára söngkona, píanóleikari og lagasmiður. Hérna er komið út hennar fyrsta lag, en hún er um þessar mundir að leggja...

7 sætar leiðir til að hrósa honum… án þess að hljóma...

Ef þú vilt reyna að auka samskiptin við sæta strákinn í vinnunni er gott að reyna að finna eitthvað til að hrósa honum fyrir....

Brúðkaupsævintýri í Garðheimum – Rómantíkin er við völd – Myndir

Brúðkaups og blómasýning Garðheima er í fullum gangi núna og ég ákvað að kíkja í Mjóddina og sjá hvernig þetta fór fram hjá þeim. Sýningin...

Fyrsti kossinn hjá tuttugu einstaklingum – Myndband

Manst þú hvernig fyrsti kossinn þinn var?  Varst þú klaufaleg, hikandi og hugsandi yfir því hvað þetta væri allt vitlaust gert hjá þér í...

5 ástæður af hverju þú ættir að stunda kynlíf á morgnana

Morgunkynlíf er vanmetið og getum verið frábær leið til að lífga upp á sambandið ykkar. Hættum að snúsa og notum tímann til að stunda...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...