Var þér dömpað? 9 atriði sem þú ættir að forðast í ástarsorg.

Flest höfum við lent í ástarsorg, flestum hefur einhverntímann verið dömpað & auðvitað finnst öllum það erfitt. Algengt er að heyra fólk í ástarsorg tala um að það muni aldrei "finna neinn annan sem þeir elska jafn mikið" eða eitthvað í þá áttina, en það er eitthvað sem allir hugsa fyrstu vikurnar, það er ekki eitthvað sem er raunveruleiki & það er ástæða fyrir því að sambönd enda (ég vil amk trúa því) Hér eru nokkur atriði sem flestir hafa pælt í að gera eftir að hafa verið dömpað en eru algjört nei nei nei.