Hvað er heimilisofbeldi?

Ofbeldi á heimilum í einhverri mynd er tiltölulega algengt fyrirbæri, því miður. Ofbeldið getur tekið á sig margvíslegar myndir bæði andlegar og líkamlegar, og er ekki einskorðað við ákveðna þjóðfélagshópa eða stéttir.