Ástarlífið

Ástarlífið

Hafa sjúkdómar í neðra kviðarholi áhrif á kynlífið?

Næstum allir sjúkdómar í neðra kviðarholi, einnig í þvagfærum og neðanverðum þörmum, geta haft áhrif á kynlífið. Það eru aðallega verkir, eymsli, sviði, útferð...

Hrekkur: Hann límdi kærustu sína við klósettið

Kærastan hafði hrekkt hann svo árum skipti, en hann hafði aldrei náð að gera slíkt hið sama fyrr en núna! Kvikindislegt, en hann náði...

Hvað er heimilisofbeldi?

Ofbeldi á heimilum í einhverri mynd er tiltölulega algengt fyrirbæri, því miður. Ofbeldið getur tekið á sig margvíslegar myndir bæði andlegar og líkamlegar, og...

Kærustur klæddu hvor aðra í viku – Sjáið hvernig fór

Er ekki góð hugmynd að prófa svona skemmtilegt? Pör eru bara ekki alltaf með sama stíl og þess vegna er einmitt gaman að sjá...

Tilheyrir þú Túrbó-fjölskyldu?

Flestir kannast efalaust við túrbó-vélar í bílum. „Túrbó” vél hefur þennan eftirsótta auka kraft, kemur farartækinu lengra og hraðar en aðrar vélar gera, í...

Myndir þú leyfa fyrrverandi að gera ,,stefnumótaprófíl” fyrir þig?

Það gæti nú bara komið þér á óvart. Kanski man viðkomandi eitthvað gott um þig sem hjálpar þér að finna þann sem tekur við. Sjá...

Þetta par elskar að hrekkja hvort annað

Það er greinilegt að það er einhver ást á milli þessa tveggja, þar sem þau geta strítt hvort öðru ansi harkalega. Sjá einnig: Blóðugur hrekkur...

Love Yourself í nýjum búningi

Það þýðir ekkert að neita fyrir það. Þetta lag hefur vakið upp alls konar tilfinningar hjá aðdáendum og ég er alveg viss um að...

Ástin er eina ástæðan fyrir því að við erum lifandi

Þetta yndislega myndband sýnir okkur hvað ástin er í rauninni það eina sem þarf. Það sem skiptir einna mesta máli er að vita um...

Fyrir þau sem er sagt að kynhneigð þeirra sé bara tímabil

Þetta ótrúlega flotta myndband sýnir tvo einstaklinga fara með ljóð um tilfinningar sínar og líðan gagnvart fólki þarna úti og samfélaginu vegna samkynhneigðar þeirra....

Þegar þú ert búin að fá nóg af kærastanum

Flesta okkar kannast við þá tilfinningu þegar kærastinn er orðinn okkur alveg ofviða. Stundum er bara besta hugmyndin sem þið hafið fengið er að...

Karlmennskan – Er hún úrelt?

Ó, karlmennska - Hvað er það eiginlega að vera karlmannlegur karlmaður? Hvaða tilgangi þjónar sú staðalímynd að karlmennska sé nauðsynleg til að vera sáttur...

Þau segja foreldrum sínum hvenær þau byrjuðu að stunda kynlíf

Það eru ekki allir sem myndu eiga þetta samtal við foreldra sína, en það gæti mögulega komið á óvart hvað foreldrarnir sjálfir segja í...

26 uppljóstranir karla um kynlíf

Það hafa margir gaman að því að lesa um kynlíf. Cosmopolitan.com spurði 27 karlmenn hvað væri það besta sem kona hefði gert fyrir/við þá...

Er þetta versta “walk of shame” allra tíma?

Þessi unga kona átti ekki sjö dagana sæla þegar hún hljóp um snævi þaktar götur New York borgar í bol einum fata. Sjá einnig: 8...

Tvíburar sem ríghaldast í hendur

Tvíburar hjónanna Glen og Anthea Jackson-Rushford fæddust 11 vikum fyrir tímann. Tvíburarnir hafa sýnt ótrúlegan styrk og lífsvilja og leita greinilega í hvort annað eftir...

Kynfæravörtur – Algengasti kynsjúkdómurinn

Kynfæravörtur eru sýking af völdum Human Papilloma Virus sem skammstafast HPV. Margar gerðir eru þekktar af þessari veiru og hafa sumar þeirra verið tengdar leghálskrabbameini....

4 jógaæfingar fyrir betra kynlíf

Þessar æfingar styrkja miðsvæðið og auka meðal annars liðleika og blóðflæði. Maður leggur nú ýmislegt á sig til þess að bæta kynlífið aðeins, er...

Vægast sagt ástríðufull athöfn

Sjáið þetta atriði í brúðkaupi en HAKA er oft notað þegar verið er að vígja unga fólkið inn í fullorðinsárin, ef svo má að...

Rosalega rómó: Hann bað hennar í 148 daga

Ray Smith (38) gerðist heldur betur frumlegur og bað kærustu sína Claire Bramley(33) að giftast sér í 148 daga, eða í fimm mánuði upp...

7 atriði sem menn heillast af og vita varla af því

Þetta á auðvitað ekki við um alla menn, en vísindamenn hafa rannsakað þetta kynslóð eftir kynslóð. Rannsóknirnar hafa verið gerðar á fjöldanum öllum af...

10 innilega ástfangin pör

„Ég hef alltaf fengið innblástur af því að sjá eðlilegu og stundum vandræðalegu straumana milli ungs fólks,“ segir danski ljósmyndarinn Karen Rosetzky en hún...

Hvað áttu að gera eftir höfnun?

Hvað áttu að gera eftir að þér hefur verið hafnað? Það er allt í lagi að gráta og það er allt í lagi að...

7 atriði sem þú vissir ekki um víbrador

Víbradorar hafa langa og mjög sérstaka sögu. Yfir þau 135 ár sem hann hefur verið til hefur hann verið notaður á ýmsan máta. Nú...

8 hlutir sem hamingjusöm pör gera

Öll sambönd eru einstök en það eru sum atriði sem hamingjusöm pör eiga sameiginleg. Sjá einnig: Saga með fallegan boðskap, hamingjan fæst ekki keypt!

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...