Leikskólinn lætur foreldrana hafa það óþvegið

Juliana Farris Mazurkewicz var að sækja börnin sín á leikskóla í Houston í Texas þegar hún sá að það var búið að hengja upp þessa orðsendingu við innganginn. Hún birti þessa mynd á Facebook hjá sér og myndin hefur vakið óskipta athygli.