Uppeldi & skóli

Uppeldi & skóli

Töfrabrögð fyrir byrjendur

Það hafa flestir svakalega gaman að töfrabrögðum. Þessi eru mjög einföld og skemmtileg. Um að gera að spreyta sig á þessu núna...

Örvæntingarfull móðir skrifar

Það eru átakanleg skrif móður sem skrifar inn á Facebook síðuna „Líf án ofbeldis“ fyrr í kvöld. Hún var svipt forsjá og...

Sniðug ráð fyrir alla FORELDRA

Hvort sem það er í helgarfrí, sóttkví eða verkfall, þá er skemmtilegt að finna uppá einhverju nýju til að gera með börnunum....

Skemmtilegar staðreyndir um svefn

Hér eru áhugaverðar staðreyndir um svefn, Þessi samantekt er frá henni Berglindi sem er með vefsíðuna http://lifandilif.is Ungabörn víða...

Unglingabólur – fróðleikur og ráð

Ég get alveg gleymt mér þegar ég skoða síðuna hennar Berglindar http://lifandilif.is þar er að finna svo mikið af fróðleik um allt...

7 leiðir til að takast á við „mömmusamviskubitið“

Það skiptir engu máli hversu glöð þú ert að hitta litla barnið þitt í fyrsta sinn, það er alltaf stór breyting að...

Kona ertu að hugsa vel um þig?

Nú þegar farið er að skyggja og haustlægðirnar í svaka stuði og dimmur langur íslenskur vetur framundan er mikilvægt að hugsa extra...

 7 atriði til að spotta slæmt foreldri 

Flest höfum við heyrt eða sagt að síðasta kynslóð gerði sitt besta sem foreldri en uppeldisaðferðir voru aðrar áður fyrr. Sem dæmi má nefna að...

Ekki láta sumarfríið enda með slysi

Það er mjög freistandi að leyfa börnum að vera lengur úti á kvöldin yfir sumartímann. Veðrið er oft gott og nóttin björt. En hafa...

John Legend skiptir á barni sínu og fær aðra pabba með

  Hversu æðislegt er að sjá þetta myndband. Pabbar þið rokkið. John Legend með herferð á instagramminu sínu. https://www.instagram.com/p/ByiQDhMFzbd/  

Barnasáttmálinn í máli og myndum

Undanfarið hefur verið áberandi í fjölmiðlum málefni þar sem réttur barna er hunsaður. Bæði eru það foreldrar og barnavernd sem hafa verið til umræðu sem...

Virðum rétt barna

Það hefur mikið verið í umræðunni hvernig feður verða fyrir tálmun af hálfu barnsmæðra sinna og þær hafa komist upp með það oftar enn...

„Mamma mín var að skæla mikið!“

Móðurhlutverkið er bókstaflega það sem kemst næst því að vera dans á rósum í mínum huga - það er trylltur dans á nýskornum rósum...

BESTA leiðin til að halda á barnabílstól

Þessi leið gæti bjargað mörgum konum. Hvaða móðir kannast ekki við að halda á barni sínu inn og útúr bílnum í þessum stóru stólum? Sjá...

Einfaldar leiðir til að bæta sig í námi

Þar sem ég er þroskaþjálfi að mennt þá er ég alltaf á höttunum eftir sniðugum aðferðum við að læra hlutina. Ég rakst á þessa snilld...

Magaverkir barna eru oft kvíði

Mörg börn kvarta yfir magaverk fyrir viðburði eins og próf eða íþróttakeppnir. Magaverkirnir tengjast kvíða og stressi. Sumir fara með börnin til læknis útaf...

Elsku mamma

Elsku mamma, nýbökuð eða ekki - þessi er handa þér. Ég veit að þú ert þreytt, bæði á líkama og sál. Ég veit að þú klikkaðir...

Hvernig geturðu lært HRAÐAR?

Það getur verið yfirþyrmandi að vera í skóla og oft finnst manni að maður muni aldrei ná að komast yfir allt námsefnið. Hér er...

33 stórkostleg ráð fyrir foreldra

Það er svo gaman að svona ráðum. Maður lærir alltaf eitthvað nýtt. Sjá einnig: 6 ráð fyrir þá sem þjást af vefjagigt

21 ráð fyrir foreldra til að auðvelda lífið

Það er stórt verkefni að vera foreldri. Stundum getur maður verið dauðuppgefin/n og allt í lagi að viðurkenna það. Þessi ráð eru fyrir alla...

Dóttir hennar leggur aðra í einelti

Foreldrahlutverkið er eitt stærsta verkefni sem hver og einn tekst á við í lífinu, það er óumdeilt. Flestir fá ábyrgðartilfinningu sem er sterkari en...

Hún er slæm móðir og er stolt af því!

Þegar kemur að því að vera „slæm móðir“ þá líður okkur flestum eins og við séum slæmar mæður annað slagið, án þess að vilja...

„Þetta er viðbjóðslegt!“ – Kona gefur brjóst á almannafæri

Þetta er ótrúlegt myndband að svo mörgu leyti. Hvenær er í lagi að sýna brjóst og hold? Hvað fær fólk til að segja svona...

Vika og vika

„Mamma veistu hvar pabbi hans Fannars á heima?“ spurði Friðgeir mig í morgun um leikskólavin sinn og nágranna. „Hann er nefnilega núna hjá pabba sínum“. Árið...

Svona losnarðu við lúsina

Skólar og leikskólar eru varla byrjaðir eftir sumarfrí en foreldrum eru strax farnir að berast póstar um lúsasmit. Lúsin er hvimleið og hún fer...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...