Uppeldi & skóli

Uppeldi & skóli

Skemmtileg afþreying í fæðingarorlofinu

Foreldrar og börn hafa gott af því að fara út úr húsi og hitta annað fólk. Fæðingarorlofið fer auðvitað að mestu leyti í að kynnast...

Allt klárt fyrir myndatökuna?

Fermingarmyndatakan er stór þáttur í fermingarpakkanum öllum og líklegast sá eftirminnilegasti – enda hangir afraksturinn oftast uppi á heimilinu í kjölfarið. Fermingarmyndir eru sígilt...

Allt leyfilegt á veisluborðið í fermingum þetta árið

Veitingar í fermingarveislum breytast eftir tíðarandanum hverju sinni. Áður fyrr svignuðu veisluborðin undan hnallþórum en síðustu ár hefur val á veitingum orðið sífellt frjálslegra. Ef...

Hvað á að gefa börnunum að borða í afmælinu?

Hvað á nú að bjóða krakkagríslingunum upp á í barnaafmælunum þetta árið? Þetta er spurning sem við spyrjum okkur öll að og engjumst yfir...

Skemmtilegir leikir í afmælið

Hugmyndir að nokkrum ómissandi leikjum sem gleðja afmælisgesti. Það er alveg bráðnauðsynlegt að bjóða upp á skemmtilega leiki í barnaafmælum, bæði til að hafa ofan...

Mikilvægt að velja réttan öryggisbúnað fyrir börn

Ef notaður búnaður er valinn er nauðsynlegt að hann sé ekki útrunnunninn eða hafi lent í tjóni. Þegar öryggisbúnaður fyrir barn í bíl er valinn...

Bókagjöf til Barnaspítala Hringsins

Eimskipafélag Íslands færði Barnaspítala Hringsins veglega bókagjöf á dögunum, en um var að ræða fjölda nýrra barnabóka. Gjöfinni var vel tekið af forsvarskonum Barnaspítalans, enda...

7 hugmyndir fyrir fæðingarorlofið

Fæðingarorlofið er dásamlegur tími. Þó að stærstur hluti þess fari auðvitað í að sinna nýja barninu gefst vissulega og vonandi ráðrúm fyrir margs konar...

17 ára stúlka háð samfélagsmiðlum

Chloe er 17 ára og er háð samfélagsmiðlum. Hún er það háð samfélagsmiðlunum að hún fær kvíðakast ef hún er ekki tengd internetinu. Sjálfstraust Chloe...

Leikskólinn lætur foreldrana hafa það óþvegið

Juliana Farris Mazurkewicz var að sækja börnin sín á leikskóla í Houston í Texas þegar hún sá að það var búið að hengja upp þessa...

Gerber barnið 2017

Hinn fallegi og krúttlegi Riley Shines er sex mánaða og hefur nýlega verið valin Gerber barnið árið 2017.   Sjá einnig: Gerber- barnið í dag – Á...

Fyrsta tönnin

Hvenær kemur fyrsta tönnin? Það er mjög mismunandi hvenær börn taka fyrstu tönnina. Sum börn fæðast með tennur en önnur fá ekki tennur fyrr en...

Hversu lengi ætti barnið að vera við skjá?

Í byrjun febrúar verða gefnir út seglar sem sýna Viðmið um skjánotkun barna og ungmenna. Þetta er mál sem er til umræðu á hverju einasta heimili...

Stolt móðir

Rétt í þessu fylltist ég stolti yfir því hvað hún dóttir mín er flottur einstaklingur. Ég hrósaði henni fyrir vel unnið verk og benti henni...

Þetta myndband verða allir foreldrar á Íslandi að sjá!

Hvaða foreldri kannast ekki við þá baráttu að vera að klæða börnin sín eftir veðri (að þeirra mati) en börnin eru kannski ekki alveg...

Unglingarnir löguðu aldrei til í herbergjum sínum

Alice Velasquez á tvær unglingsdætur sem löguðu aldrei til í herbergjum sínum. Hún var komin með nóg af því að tuða í þeim aftur...

Sápan sem var ekki sápa

Ég opnaði hurðina og á móti mér tók dauðaþögn. Himnesk, sjaldgæf dauðaþögn. Þetta var í eitt af þeim fáu skiptum þegar ég og maðurinn vorum...

Áttu barn eða börn? Þá verður þú að sjá þessi snilldar...

Það að eiga börn er mikil vinna og stundum þarf fólk hreinlega að nota ímyndunaraflið til að auðvelda sér lífið. Hér eru nokkrar góðar...

Heilbrigð sjálfsmynd barna

Heilbrigð sjálfsmynd er sterkasta vopn hvers einstaklings til þess að takast á við þær áskoranir sem lífið býður upp á. Börn með sterka sjálfsmynd: Börnum sem...

Lítið barn deyr vegna hleðslutækis fyrir síma

Sem foreldrar reynum við að gera okkar besta til að vernda börnin okkar. Við leitum ráða, á netinu, í bókum og hjá öðrum foreldrum. Það...

6. desember – Fjölskylduspilið Bezzerwizzer

Það er fátt eins notalegt og að sitja í skammdeginu og spila við sína nánustu. Spilakvöld eru eitthvað sem börnin muna eftir og kunna...

Uppköst ungbarna – þannig bregstu við

Flest uppköst hjá börnum eru af völdum magasýkingar. Magasýkingar eru oftast veirusýkingar. Þær eru venjulega skammvinnar. Uppköst eru óþægileg, en sjaldan hættuleg. Mesta hættan við...

Anda og njóta eða jólastress?

Jóla jóla jóla…… jólastress og hlaup og kaup! Er ekki nær að njóta, jólin koma hvort eð er svo stressið er óþarft. Ef við stöldrum aðeins...

Börn sem líta út eins og frægt fólk

Þessar myndir eru bara dásamlegar! Sjáið hversu lík þessi litlu börn eru frægu tvíförum sínum. Það er alveg hreint með ólíkindum. Sjá einnig: Börn sem...

Ungt barn lést vegna þess að móðir þess notaði þetta:

Hver hafði haldið að eitthvað sem flestir þekkja og hafa notað, bæði frá því þau voru ung og fram á fullorðinsárin, gæti verið svo...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...