Vímuefni og meðganga

Fæðing barns hefur mikil áhrif á líf foreldra og annarra aðstandenda. Flestir verðandi foreldrar nota meðgöngutímann til að laga líf sitt og umhverfi að nýjum aðstæðum, sérstaklega með tilliti til öryggis barnsins sem þeir bera ábyrgð á.