Tvíburar sem ríghaldast í hendur

Myndband

Tvíburar hjónanna Glen og Anthea Jackson-Rushford fæddust 11 vikum fyrir tímann. Tvíburarnir hafa sýnt ótrúlegan styrk og lífsvilja og leita greinilega í hvort annað eftir hlýju og öryggi.