Afleiðingar þess að hrista barn – Vörum við myndefninu

Myndir

Móðir stúlku sem hlaut barnahristing (shaken baby syndrome) deilir sögu sinni í forvarnartilgangi. Amy Owensby hafði skilið við æskuástina sína, og síðar eiginmann, James og áttu þau eina dóttur saman og hafði hann einungis umgengnisrétt við dóttur þeirra um helgar.