Faðir tekur ljósmyndir af einhverfum syni sínum

Thimohy Archibald er ljósmyndari og faðir drengs með einhverfu. Hann ákvað að taka ljósmyndir af einstökum venjum sonar síns til þess að hjálpa sjálfum sér að takast á við greiningu hans.