Fjölskyldan

Fjölskyldan

Allir elska ástina – Njótum samverunnar í dag

Eins mikið og mörgum líkar illa við þennan dag þá eru ennþá fleiri sem elska hann. Mér persónulega finnst ágætt að hafa daga í...

Ældi af hlátursgasinu- Eignaðist barnið 19 ára gömul – Fæðingarsaga

Allar konur eiga sögur um það hvernig þær eignuðust börnin sín. Misskemmtilegar þó en alltaf gaman að heyra þær. Ég á tvö börn og...

Hvernig er best að eyða Valentínusardeginum – Myndir

Á síðustu árum hafa vinsældir ameríska tyllidagsins Valentine's day eða Valentínusardagsins eins og við köllum hann á íslensku aukist mikið hér á landi. Í...

Litli drengurinn fannst í poka fyrir utan bensínstöð

Litli drengurinn sem við sögðum ykkur frá í morgun, sem var numinn á brott af heimili sínu, er fundinn. Hann fannst fyrir utan bensínstöð...

Finnst ykkur þetta í lagi? – Hringsnýr og kastar ungbörnum –...

Milljónir manna hafa misst andlitið við það að horfa á myndbönd þessarar 51 árs gömlu konu frá Rússlandi. Hún heitir Lena Fokina og stundar...

Bættu samband þitt til muna á 5 dögum

Það kannast flest pör við það að ganga í gegnum erfiðleika í samböndum, og það er ekkert óeðlilegt við það. Ég setti saman lista...

5 góð ráð um forleik

Eitt af stærstu leyndarmálum góðs kynlífs er forleikur, að vera með forleikinn á hreinu er eitthvað sem getur tekið hvaða karlmann frá því að...

14 bráðsniðug ráð fyrir alla foreldra – Myndir

Hér má finna nokkur snilldarráð fyrir alla foreldra. Gerðu heimilisstörfin að skemmtilegum leik, þá eru börnin viljugri að hjálpa til. Teiknaðu fætur barnanna á blað ásamt...

10 skemmtilegir hlutir sem hægt að gera í gæsa partýum

Ég er oft beðinn um hugmyndir af einhverju sem hægt að gera í gæsa partýum svo ég ákvað að skella saman lista sem mér...

40 spurningar sem konur velta fyrir sér við ný kynni við...

Ertu að byrja í nýju sambandi? Við höfum allar verið á þessum stað. Þér finnst eins og þú sért óstöðvandi og getir sigrað heiminn...

8 rök fyrir því að karlmenn eru einfaldir

Við höfum örugglega öll heyrt einhvern segja „karlmenn eru svo einfaldir“ en þetta er ein af algengustu „klisjum“ um karlmenn sem til er. Það...

Hvað er það sem heillar konur við yngri menn?

Er aldur afstæður? Ég hef velt þessu svolítið fyrir mér undanfarið, hvað er svona eðlilegt þegar kemur að aldri milli para. Eru einhverjar reglur?  Eða...

Af hverju þurfa konur forleik?

Vatn og eldur í svefnherberginu? Lífið væri svo auðvelt ef við værum öll eins og ef við fíluðum öll það sama. Karlar og konur eru eins...

5 punktar sem geta nýst þeim sem eru í makaleit

Ég og Siggi Gunnars á útvarpstöðinni K100 tókum þetta fyrir á föstudaginn síðasta og ræddum aðeins hvernig það er að vera í makaleit, hvað...

Krúttsprengja dagsins

Er klárlega þessi mynd þar sem að Erin Michael tilkynnir fæðingu Jagger sonar síns. Fæðingardagur, tími, þyngd, lengd og auðvitað nafn og mynd af prinsinum...

10 leiðir til að halda sambandinu góðu

Þú færð bara eitt tækifæri til að nýta hvern dag og notaðu hann vel. Byrjaðu daginn á að láta makanum þínum líða vel og...

3 hlutir sem vinir maka þíns segja ekki, en hugsa samt

Hefurðu einhvern tímann velt því fyrir þér hvað vinum mannsins þíns finnst raunverulega um þig?  Og samband ykkar? Það kemur þér kannski á óvart...

10 skemmtilegar staðreyndir um kynlíf

Það er alltaf gaman að finna svona skemmtilegar staðreyndir um kynlíf og hér eru nokkrar þeirra til að taka með sér inn í helgina. 1. ...

10 hugmyndir að bóndadagsgjöf

Á föstudaginn næstkomandi er hinn árlegi bóndadagur. Hér eru 10 frábærar hugmyndir af gjöfum til að gleðja bóndann. 1. Nudd í þínu boði. Gefðu honum klukkutíma...

Þessi feðgin eiga sérstakt áhugamál – Myndir

Bill Gekas er ástralskur ljósmyndari sem er sérstaklega hrifinn af listaverkum gömlu meistaranna, eins og Vemeer og Rembrandt. Honum finnst gaman að endurskapa verk...

Viltu koma á date?

Ég velti því fyrir mér hvort þessi spurning sé yfirhöfuð til á íslenskri tungu. Nýlega fór ég að kynna mér íslenska stefnumótamarkaðinn og ég get...

Ég styð ástina, en þú? myndband

Er ekki löngu kominn tími til að samfélagið hætti að ákveða hverjum við verðum ástfangin af ? Lag og myndband Great Caesar er hreint og...

Opið bréf til mannsins sem reyndi að nema son minn á...

Eftirfarandi bréf birtir Ársæll Níelsson faðir og íbúi við Álftamýri á facebooksíðu sinni í dag. Í því hvetur hann manninn sem reyndi að tæla son...

„Heimafæðing er ekki villtur og óáreiðanlegur kostur“ – Myndir

Það er eflaust ekkert heilagra fyrir konum en fæðing barnsins þeirra. Hvað þá að eiga reynsluna til á myndum. Jackie Dives hefur undanfarin þrjú ár...

Ég er sko vinur þinn – Myndband

Fallegt myndband um vináttu labradors og ungs drengs með downsheilkenni. Eitthvað líst þeim stutta ekki á hundinn fyrst, en hvutti er fljótur að vinna hann...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...