Fjölskyldan

Fjölskyldan

Svona lítur 10 í útvíkkun út!

Við vitum það, sem höfum gengið með barn, að það er svakalega sársaukafullt. Ef þú ert ein af fáum konum sem fann ekki fyrir...

„Mamma mín var að skæla mikið!“

Móðurhlutverkið er bókstaflega það sem kemst næst því að vera dans á rósum í mínum huga - það er trylltur dans á nýskornum rósum...

BESTA leiðin til að halda á barnabílstól

Þessi leið gæti bjargað mörgum konum. Hvaða móðir kannast ekki við að halda á barni sínu inn og útúr bílnum í þessum stóru stólum? Sjá...

Einfaldar leiðir til að bæta sig í námi

Þar sem ég er þroskaþjálfi að mennt þá er ég alltaf á höttunum eftir sniðugum aðferðum við að læra hlutina. Ég rakst á þessa snilld...

Er þakklát fyrir að fá að laga til eftir eiginmanninn

Holly Simon hefur aldeilis hrært upp í fólki þessa vikuna. Hún gerði það með því að setja inn færslu á Facebook þar sem hún...

Fjölmargir kostir sjálfsfróunar

Sjálfsfróun er eitthvað sem flestir stunda en samt sem áður virðist það enn vera hálfgert feimnismál. Hægt og rólega er umræðan þó að verða...

Magaverkir barna eru oft kvíði

Mörg börn kvarta yfir magaverk fyrir viðburði eins og próf eða íþróttakeppnir. Magaverkirnir tengjast kvíða og stressi. Sumir fara með börnin til læknis útaf...

Eldri menn sem láta hverja konu kikna í hnjánum með kynþokka...

Myndirnar af þessum mönnum sýna að karlmenn geta verið brjálæðislega flottir um og eftir miðjan aldur. Ég get allavega alveg þolað að horfa á þessar...

Sóley þarf aðstoð! – Hjálpumst að!

Sóley, sem er dásamleg fjögurra ára English Bulldog tík er veik og þarf aðstoð. Það er einstaklega erfitt að horfa upp á dýrin sín kveljast...

Nú geta pabbar gefið brjóst

Pabbar segja gjarnan að þeir geti gert það sama og móðirin nema að fæða barnið og gefa brjóst. Það getur nú verið að breytast. Nýjung...

Hann kemst að því að konan er ólétt af þríburum –...

Við elskum svona myndbönd! Viðbrögðin hans eru frábær! Sjá einnig: Móðir 6 drengja kemst að því að hún á von á stelpu  

Hefur æska þín áhrif á ástarsambönd þín?

Hvers vegna ganga sambönd þín ekki upp? Sálfræðingar telja að ástæðan fyrir því að sambönd gangi ekki upp megi oft rekja til barnæskunnar. Atvik...

Kynnæm svæði karlmannsins

Flestir hafa heyrt talað um G-blettinn og vita sitthvað um hann. Færri hafa þó heyrt talað um p-blettinn og önnur kynnæm svæði karlanna. Það...

Konudagurinn!

Konudagurinn er að sjálfsögðu tilefni í eitthvað mesta dekur sem hægt er og því hef ég ákveðið að taka saman allskonar sniðugar leiðir til...

Í hvaða stjörnumerki er þinn sálufélagi?

Það eru flestir að leita sér að sálufélaga og ekkert jafn gaman eins og að finna hann. Í hvaða stjörnumerki á þinn sálufélagi að...

8 merki um að hann sé að halda framhjá þér

Það á enginn skilið að láta halda framhjá sér en það er því miður allt of algengt að fólk lendi í því. Ef þú...

23 snilldar ráð fyrir mömmur!

Hér eru nokkur ráð fyrir mömmurnar sem að þurfa stundum bara að redda sér. Margt sniðugt og margt sem að gott er að muna!    

Elsku mamma

Elsku mamma, nýbökuð eða ekki - þessi er handa þér. Ég veit að þú ert þreytt, bæði á líkama og sál. Ég veit að þú klikkaðir...

Hvar er G-bletturinn?

Kynlíf skiptir miklu máli hvort sem við erum í sambandi eða ekki og það er lykilatriði að njóta þess. Til að njóta þess sem...

Hún getur lyft 16 kílóum með.. píkunni á sér?- Myndband

https://www.youtube.com/watch?v=H8cKH9VBe2Q Hér er eitthvað sem að maður sér ekki á hverjum degi. Spurning hvort maður skelli sér loksins í að lyfta!

Fæðingarhálfvitinn

Nei, þetta er ekki pistill um einhvern sem að mér er virkilega illa við - Þessi fjallar um mig! Ef það var ekki nóg að...

Tvær leiðir til að kaupa sér nokkurra mínútna frið frá börnunum....

Eftir örlítið skroll fann ég þennan pistil sem að ég hafði skrifað fyrir löngu, ansi buguð og greinilega komin með nóg af því að...

8 svakalega lélegar afsakanir fyrir framhjáhaldi

Það er alltaf erfitt að hætta saman eða skilja. Þegar annar aðilinn hefur haldið framhjá eru sambandslitin enn erfiðari. Manneskjan sem hefur...

Eigðu dásamlegar stundir í skammdeginu

Janúar er, að margra mati, frekar leiðinlegur og tíðindalítill mánuður. Það er dimmt og kalt og hátíðunum nýlokið. Það er nú farið að birta...

Þekkirðu fórnarlamb eltihrellis? Hjálpaðu til og þekktu einkennin

Eltihrellir er frekar nýlegt orð, það er þýðing á enska orðinu Stalker. Til eru allavega 7 gerðir af eltihrellum. Heimilishrellirinn. Hann hrellir fyrrverandi maka þegar...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...