Heimilið fínt á 15 mínútum

Gleymdir þú að von var á gestum eða tafðist þú í vinnunni og hefur engan tíma til að þrífa áður en gestirnir koma? Svona getur þú gert vel gestfært á örfáum mínútum: 1. Hvert á að bjóða gestunum? Í eldhúsið, stofuna, borðstofuna? Einblíndu á staðina þar sem gestirnir verða, ekki eyða tíma í að fínpússa barnaherbergin eða svefnherbergið – nema þú ætlir að bjóða gestunum sérstaklega þangað.