Svona þrífurðu parketið

Nauðsynlegt er að vita hvernig parket er á gólfunum áður en hafist er handa við þrif. Það er mikilvægt að þrífa parketið rétt, bæði til að hámarka endingu þess og svo það líti sem best út.