Húsráð

Húsráð

10 algeng mistök við þrif

Spörum tímann með því að gera ekki þessu algengu mistök. Þetta þarf ekki að vera flókið. Sjá einnig: 7 leiðir til að þrífa með ediki https://www.youtube.com/watch?v=d3BZT4X9Qk8&ps=docs

Húsráð: Ertu að fara að taka til í skápum eða geymslu?

Áttu erfitt með að losa þig við hluti? Prófaðu að halda á eða snerta hlutinn sem þú getur ekki ákveðið þig um hvort þú...

Húsráð: Taktu vorhreingerningu á skápunum

Hérna er verið að sýna hversu auðvelt það er að taka skápana í gegn á skipulagðan hátt. Þetta er ekkert mál ef maður gerir...

Áttu erfitt með svefn? Hér er ráð við því

Við eyðum stórum hluta af lífi okkar í rúminu, en fyrir suma er góður nætursvefn ekki sjálfgefinn. Í stað þess að fara til læknis...

6 sniðugar og skemmtilegar geymsluleiðir fyrir baðherbergið

1. Settu skrautsand, kaffibaunir eða perlur í sæta blómavasa og stingdu förðunarburstunum ofan í. 2. Notaðu smekklega tímaritahirslu undir raftæki á borð við krullujárn, sléttujárn og rakvélina.   3. Ef...

Húsráð: Láttu buxurnar halda sínu lagi

Hver hefur ekki lent í því að kaupa svartar, þröngar buxur sem passa fullkomlega, bæði þegar þær eru mátaðar og við fyrstu notkun? En...

Húsráð: Svona festist maturinn ekki á grillinu

Við þekkjum það flest sem höfum grillað. Þú hefur skellt girnilegum mat á grillið og þegar það kemur að því að snúa matnum við,...

DIY: Minnkaðu draslið undir vaskinum

Það eru yfirleitt allskyns leiðslur og leiðindi í skápnum undir eldhúsvaskinum hjá þér sem gerir það að verkum að þú getur ekki sett upp...

10 ráð sem munu breyta lífi þínu

Þessi ráð munu breyta lífi þínu.... til hins betra!   Sjá einnig: 20 fegrunarráð sem virka  

Húsráð: Auðveldasta leið í heimi til að skræla kiwi

Kiwi er svakalega gott og ferskt og gott að henda til dæmis einu í þeytinginn eða að láta krakkana taka með sér í skólann....

7 leiðir til að þrífa með ediki

Þessi húsráð eru alltaf klassísk og virðast falla vel í kramið. Hér eru komnar 7 leiðir til að þrífa heimilið með ediki. Sjá einnig:Húsráð: Er...

Ertu með Milia korn á andlitinu?

Milia korn er eitt af algengastu húðvandamálum í heimi en meira en 3 milljónir manna í Bandaríkjunum er með svona litlar hvítar...

10 hlutir sem hægt er að þrífa með uppþvottalegi

Það er ýmislegt sem hægt er að nota uppþvottalög í. Sjáðu nokkur dæmi hérna. Sjá einnig: Uppþvottavélin – Þvær fleira en leirtau https://www.youtube.com/watch?v=AV6Hrf51pWc&ps=docs

Húsráð: Bættu WiFi með þessari aðferð

Nú til dags er þráðlaust net eða svokallað wifi þáttur í daglegu lífi flestra. Fólk vill hafa góða nettengingu í tækjum sínum og ekki...

Bolli, únsa, teskeið eða Fahrenheit?

Það getur verið smá hausverkur að fá út rétta mælieiningar þegar maður er að baka eftir erlendum uppskriftum. Sjá einnig: Húsráð: Svona áttu að þrífa þvottavélina...

Húsráð: Er klósettið stíflað og þú átt ekki drullusokk?

Það eru breyttir tímar í dag og maður sér ekki drullusokka lengur sem staðalbúnaði undir vöskum meðal hreinsiefnanna. Ef þú lendir í þeim ægilegu...

7 leiðir til að nota banana

Það er hægt að nota banana og bananahýði í ýmislegt annað en að borða það bara. Sjá einnig: Hvenær er best að borða banana? https://www.youtube.com/watch?v=GpCsB5iTIG0&ps=docs

DIY: Maíssterkja er til margra hluta nytsamleg

Margir hverjir eiga maíssterkju til inni í skáp og nota það í litlu magni hér og þar í matargerð. Það er þó hægt að...

DIY: 40 leiðir til þess að nota EOS varasalva

Nei nei, varasalvi er ekki bara varasalvi. Hér eru 40 ráð, sem hægt er að nota þennan varasalva í, en auðvitað er hægt að...

Sjáðu af hverju hún setur álpappír á strauborðið

Þú verður miklu fljótari að strauja ef þú setur álpappír á strauborðið. Sjá einnig: Fimm STÓRSNIÐUGAR leiðir til þess að brúka álpappír   .embed-container { position: relative; padding-bottom:...

Sjáðu hvað var í nefi ungbarnsins

Það er margt sem er hættulegt börnum á hverju heimili. Skúffur, hurðar, rafmagn, vatn og fleira. Þér dettur örugglega ekki í hug að kerti...

10 leiðir til þess að skera ávexti

Það er nauðsynlegt að kunna góðar aðferðir til þess að skera ávexti - það getur sparað manni talsverðan sóðaskap og ekki fer eins mikið...

DIY: Settu blúndu í gluggann

Við erum oft að hugsa um sniðugar leiðir og úrlausnir, sem hægt er að nota inn á heimilinu og hér er ein sniðug lausn...

Húsráð: 8 sniðugar leiðir til að nota hárblásara

Hárblásari er ekki bara hárblásari heldur snilldartól til að nota í hin ýmsu verkefni, sem okkur hefur varla órað fyrir að hárblásari væri nytsamlegur...

DIY: Klósettsprey sem virkar

Þetta er algjör snilld. Þetta kemur ekki bara ofan á lyktina heldur kemur í veg fyrir að lyktin fái að gjósa upp. Sjá einnig: DIY: Svona...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...