Einstæð móðir byggir sér hús með hjálp Youtube

Myndband

Eftir að hafa komist úr ofbeldisfullu sambandi fór Cara Brookins með börn sín þrjú til að hefja nýtt líf. Cara vildi eiga heimili þar sem börnin hennar gætu fengið hvert sitt herbergið en hafði ekki efni á því að kaupa hús af þeirri stærð strax.