Par breytti skólarútu í æðislegt heimili

Myndir

Sum verkefni sem fólk tekur sér fyrir hendur eru skemmtilegri en önnur. Jeremy og Mira Thompson eyddu nokkrum árum í að setja saman lítið heimili sem gert er úr skólarútu.