Vatnshreinsistöð orðin að heimili – Myndir

Þessi bygging sem áður var vatnshreinsistöð hefur nú verið breytt og er orðin að nýtísku heimili. Heimilið, sem er með þremur svenherbergjum og þremur baðherbergjum, er í eigu fransks hermanns og er í frönsku rivíerunni.