Heimilið

Heimilið

Svona áttu að þrífa leðurjakkann þinn

Hvernig á að þrífa leðurjakka? Ekki stingur maður honum bara í þvottavélina, nei það er víst ekki svo einfalt. Hérna er lausnin: Sjá einnig: 15 hlutir...

Svona áttu að bóna skóna þína

Þetta er algjör snilld - bananahýði, ólívuolía og dálítið af vaseline. Voliá - skórnir þínir verða alveg eins og nýir úr kassanum. Sjá einnig: Húsráð: Einfaldaðu...

Stórsniðug og skemmtileg eldhúsáhöld sem ALLIR ættu að eiga

Eitthvað ætti ég af mataráhöldum ef nóg væri plássið í eldhúsinu mínu. Sjá einnig: 7 ómissandi eldhúsráð allir geta nýtt sér  

Húsráð: Sykur er til ýmissa hluta nytsamlegur

Já, hvern hefði grunað? Sykur má meðal annars nota til þess að þrífa grasgrænu og koma í veg fyrir myglu í matvælum. Eins er...

Viltu læra að blístra? HÁTT!

Á 3 mínútum getur þú lært að blístra hátt svo það munu allir taka eftir því! Sjá einnig:...

Fljótlegasta leiðin til að elda pasta

Hver vissi þetta? Það er fljótlegast að elda spaghetti og pasta á pönnu! Sjá einnig: Kjúklingapasta með cajunkryddi https://www.youtube.com/watch?v=7tZiE3XGjV0&ps=docs

15 hlutir sem þú vissir ekki að mættu fara í uppþvottavél

Við höfum áður sagt ykkur frá hlutum sem mega fara í uppþvottavél, aðrir en leirtau. Hér eru samt enn fleiri hlutir sem mega fara...

Er allt í lagi með þitt avacado?

Einföld aðferð til að athuga hvort það sé í lagi með avacadoið. Þú einfaldlega fjarlægir stilkinn og athugar hvernig litur leynist undir. Ef það...

10 leiðir til að nota edik á heimilinu

Hverjum hefði dottið í hug að hægt væri að nota edik á þennan hátt?   Sjá einnig: 27 leiðir til að nota matarsóda https://www.youtube.com/watch?v=RCgIdfuQAD4&ps=docs

Skemmtilegt að gera með börnunum í sumarveðrinu

Sá þessa hugmynd á www.fivelittlechefs.com og ætla klárlega að prófa þetta með mínum krökkum við næsta tækifæri. Okkur krökkunum finnst nefnilega ótrúlega gaman að...

Hvernig er best að skera lauk?

Svona segir meistari Gordon Ramsey að maður eigi að skera lauk. Sjá einnig: Nú geturðu hætt að gráta yfir lauknum! https://www.youtube.com/watch?v=dCGS067s0zo&ps=docs

Par breytti skólarútu í æðislegt heimili

Sum verkefni sem fólk tekur sér fyrir hendur eru skemmtilegri en önnur. Jeremy og Mira Thompson eyddu nokkrum árum í að setja saman lítið...

Þvottaefni fyrir allar húðgerðir

Þegar maður er með viðkvæma húð eða með lítil börn skiptir miklu máli að nota gott og milt þvottaefni fyrir fötin sín. Ég komst...

DIY: Skipuleggðu förðunardótið þitt á einfaldan hátt

Alejandra ætlar að kenna okkur að skipuleggja förðunardótið okkar en flestar konur kannast eflaust við að eiga of mikið af þessu og vita jafnvel...

36 fermetrar af glæsileika

Þessi íbúð er staðsett í miðborg Edinborgar. Hún er litrík en samt svo stílhrein og hefur allt til alls. Glæsilegt útsýni er úr íbúðinni...

5 brjóstahaldara mistök og hvað er til ráða?

Talið er að um 80% kvenna velji sér ranga brjóstahaldara, hvort sem á við stærð eða lögun. Það virðist oft vera vandamál fyrir konur...

Húsráð: Hvernig er best að fjarlægja vín- og fitubletti?

Við höfum öll verið þarna. Pizzan hefur lent á bolnum. Vínið ekki ratað réttu leiðina upp í munn. Allt í fári. Hérna á að...

Vá hvað þetta kemur á óvart!

Þetta lítur út fyrir að vera bara pínulítið hjólhýsi en bíddu bara! Sjá einnig: Rúmlega 40 fermetra ævintýrahús https://www.youtube.com/watch?v=kh92OBdIrOM

DIY: Gerðu grillið þitt eins og nýtt – Fyrir og eftir...

Ég grilla mikið - ég grilla allt árið, í snjóbyl, í sól, um sumar og um jól. Alltaf hefur Weber grillið mitt staðið með...

Íbúð í raðhúsi í Garðabæ

Þessi nútímalega og skemmtilega íbúð er í raðhúsi í Brekkubyggð í Garðabæ. Hún er einstaklega hugguleg og á geysivinsælum stað.   Íbúðin er á tveimur hæðum...

DIY: Útbúðu falleg fiðrildi úr gömlum tímaritum

Virkilega skemmtilegt DIY verkefni hérna á ferðinni. Auðvelt, umhverfisvænt og fallegt. Sjá einnig: 10 frábærar DIY hugmyndir sem kosta bara örfáar krónur! Kíktu á málið: https://youtu.be/S_afiJDk22c

DIY: Losnaðu við bauga með þessari blöndu

Það er ótrúlega leiðinlegt að finnast maður vera með dökka bauga undir augunum og vita ekkert hvað hægt er að gera. Það eru til...

Losnaðu við ólykt úr bílnum þínum með…

...tepokum! Þetta er algjör snilld og virkar miklu betur en fokdýr ilmspjöld. Tepokar draga líka í sig raka sem oft á tíðum er uppspretta...

Svona áttu að taka börkinn utan af appelsínu

Þetta er merkilega góð leið til þess að taka utan af appelsínu. Einfalt, þrifalegt og fljótlegt. Óþarfi að bora nöglunum á kaf í börkinn...

Stórbrotið útsýni af 32. hæð í New York

Þessi flotta og kvenlega íbúð er í New York. Hún er á 32. hæð með útsýni yfir Madison Square Park og Hudson í fjarlægð....

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...