Heimilið

Heimilið

Gerðu sykurpúða í öllum regnbogans litum

Er partý um helgina? Barnaafmæli? Þetta er geðveik hugmynd! Og svo fallegt!! Sniðugt: Búðu til gullfallegt kökuskraut úr sykurpúðum https://www.youtube.com/watch?t=21&v=w97PQvswJQc&ps=docs

Stórsniðugt: Þú getur þrifið ótrúlegustu hluti með WD-40

WD-40 er samkvæmt þessu myndbandi hér að neðan algjört kraftaverkasprey. WD-40 gerir burstað stál eins og nýtt, þrífur krot af veggjum og...

DIY: Breyttu Tortilla köku í Taco skeljar

Tortilla kökur og Taco skeljar eru nánast það sama og hér geturðu séð hvernig þú geturðu séð hvernig þú getur breytt kökunum í skeljarnar. Sjá...

6 leiðir til að nota örbylgjuofninn til að auðvelda þér lífið

Ég man þá tíð þegar við fengum okkar fyrsta örbylgjuofn á heimilið. Þvílík undur og stórmerki sem mér fannst þetta vera, sérstaklega að geta...

Fimm STÓRSNIÐUGAR leiðir til þess að brúka álpappír

Álpappír er til ýmissa hluta nytsamlegur. Hann má nota í uppvaskið, eldamennskuna og jafnvel í skemmtileg DIY verkefni.  Svo má líka nota hann til...

Er þér illt þarna? – Prófaðu þetta þá!

Ef þú ert með bólginn hnúð þar sem stóra táin byrjar og finnur oft til ertu líklegast með Bunion, en ég fann ekkert íslenskt...

Hvíttaðu tennurnar með jarðarberjum og matarsóda

Jarðarber eru holl og dásamlega ljúffeng. Þau má einnig nota til þess að hvítta tennurnar og losna við hvimleiða bletti sem vilja stundum gera...

7 ómissandi eldhúsráð allir geta nýtt sér

Við elskum nytsamleg og góð ráð. Sérstaklega ef þau snúa að hvers kyns bardúsi innan veggja eldhússins. Sjá einnig: Húsráð: Sjö sniðugar leiðir til þess...

4 máltíðir sem þú getur eldað í kaffivél

Kjötbollur, pylsur, djúsí samlokur og jafnvel dýrindis fiskur. Með einungis kaffivél að vopni má galdra ýmislegt fram úr erminni. Hvern hefði grunað? Sjá einnig: Stórsniðugt:...

Innlit í nokkrar kósý stofur

Stofan er oftar en ekki andlit heimilisins og flestir leggja mikið upp úr því að stofan endurspegli stemminguna og stíl fjölskyldunnar. Hérna lítum við...

15 atriði sem geta auðveldað þér lífið

Hvernig kemur þú tveim skálum fyrir í örbylgjuofni? Hvernig áttu að losna við marbletti? Hvernig áttu að vita hvenær er verið að ljúga að...

Gerðu alvöru mjólkurfroðu í örbylgjunni – Ótrúlega einfalt!

Í myndbandi dagsins ætlum við að athuga hvernig gengur að gera mjólkurfroðu með krukku og örbylgjuofn að vopni. Haldið þið að það virki? Sjá einnig:...

Frábært útsýni og heitur pottur í garðinum

Ef þig langar í hús með frábæru útsýni til Keilis, Bessastaða og Snæfellsjökuls er þetta húsið fyrir þig. Arkitektinn Hákon Hertervig lét byggja húsið fyrir...

Svona áttu að setja beikon á samlokuna þína

Ef þér þykja samlokur með beikoni góðar þá er þetta trix sem þú verður að kunna - tryggir þér beikon í hverjum munnbita. Við...

Einfaldasta leið í heimi til að þrífa blandarann

Þegar maður er að fá sér „boost“ er, að margra mati, leiðinlegast að þrífa blandarann eftir á. Þessi aðferð til að þrífa hann er svo...

7 stórskemmtileg og ómissandi eldhúsráð

Við elskum nytsamleg og góð ráð. Svo er auðvitað aldrei leiðinlegt að læra eitthvað nýtt - tala nú ekki um þegar það er ótrúlega...

10 fæðutegundir sem ekki þarf að hafa í ísskáp

  1. Tómatar Tómatar eiga ekki að vera í ísskáp því þá verða þeir bragðlausir. Ástæðan fyrir þessu er að kuldinn stoppar þroska tómatanna og þess...

Myndir af breytingum á heimilum

Það er alltaf gaman að breyta til og stundum þarf ekki að gera mikið til að poppa aðeins upp heimilið. En frábært að fara...

7 stórsniðugar leiðir til þess að brúka vöfflujárn

Það má baka ýmislegt annað en vöfflur í vöfflujárni - líkt og við sýndum ykkur hérna. Ásamt því að baka eggjakökur má einnig henda browniedeigi í...

7 stórsniðug ráð til að fríska upp á þvottinn!

Vissir þú að skothelt ráð til að halda gallabuxunum eins og nýjum er að fylla skál af vatni, skella buxunum í og hræra í...

Þú verður að sjá inn í þessa kirkju

Þessi fallega kirkja sem staðsett er í Pennsylvaníu er í raun alveg dásamlega fallegt heimili. Núverandi eigendur hafa nýlega sett eignina á sölu og...

Mikið endurnýjað hús með tveimur aukaíbúðum

Þetta glæsilega hús er á tveimur hæðum og sérinngangur er á báðum hæðum. Einnig fylgir tvöfaldur bílskúr eigninni.  Á aðalhæðinni er komið inn í forstofu með...

Húsráð: 7 STÓRSNIÐUGAR leiðir til þess að nota gosdrykki

Já, hvern hefði grunað? Gosdrykkir eru ekki einungis nytsamlegir til þess að svala þorsta. Slíka drykki má einnig brúka til þess að þrífa klósettið,...

Svona áttu að halda lífi í túlípönunum þínum

Túlípanar eru sannkölluð heimilisprýði og gera mikið fyrir hvaða rými sem er. Við elskum að gleðja stofuna lífi með fallegum túlípönum í vasa. Túlípanar eru...

21 leið til þess að opna flösku

Hér er um misjafnlega gáfulegar leiðir að ræða. Sumar gætu þó verið nytsamlegar, svona á ögurstundu - þegar haldið er á einum svellköldum og...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...