Heimilið

Heimilið

Djörfung í París

Frakkar eru óhræddir þegar kemur að hönnun og eiga það til að leika með samsetningar og form sem gleðja augað. Þessi íbúð er hönnuð...

Mögnuð sex barna móðir: Hannaði SJÚKLEGA flott þvottahús!

Þessi húsmóðir er sennilega ein af svalari og hugvitsamari margra barna mæðrum á lifi í dag. Ronda Batchelor (já, það er raunverulegt eftirnafn konunnar)...

Rúmlega 40 fermetra ævintýrahús

Par í Ohio hefur reist sér draumaheimilið sitt. Þó svo að heimilið sé smátt hafa þau allt til alls. Ekkert smá krúttlegt og notalegt hús     Kósý...

Húsráð: Sjö sniðugar leiðir til þess að nota salt

Það er hægt að nota salt á ýmsa vegu - ekki bara til matargerðar. Salt virkar til dæmis vel til þess að hreinsa fitu...

Fallegt raðhús í Árbænum

Þetta fallega og vel skipulagða raðhús er í Melbæ í Árbænum. Húsið er 274,5 fermetrar, þar af 22,8 fermetra bílskúr. Eignin er mikið endurnýjuð,...

Draumaíbúð í Malmö

Það er alltaf gaman að skoða falleg heimili og fá innblástur. Þessi dásamlega íbúð í sænsku borginni Malmö sem birtist á vef fasteignasölunnar Bjurfors fangaði athygli...

Þú trúir ekki hvernig þessi tankur lítur út að innan

Þessi gamli vatnstankur er staðsettur í Hereford í Englandi. Hann er kannski ekki merkilegur á að líta svona að utan - en að innan...

Smekklegt á 40 m²

Það getur verið heilmikil kúnst að koma sér vel fyrir í litlu rými. Þessi 36,8 fermetra íbúð, sem er til sölu á sænsku fasteignasölunni Stadshem,...

Húsráð: Vissir þú að það er hægt að nota kaffibolla til...

Já, hvern hefði grunað? Kaffibollar eru til ýmissa hluta nytsamlegir. Þeir eru ekkert bara fyrir kaffi - ó, nei. Þú getur notað...

7 hlutir sem gott er að kunna í „neyð“

Það er svo gaman að hafa ráð undir rifi hverju, svona í dagsins önn.   Hér eru nokkur skemmtileg atriði sem gaman er að kunna: 1. Notaðu...

Glæsileg eign með hesthúsi og refahúsi

Hver hefur ekki látið sig dreyma um sveitasæluna og kyrrð og ró í félagsskap náttúrunnar. Nú getur sá draumur orðið að veruleika því nú...

5 leiðir til að nota örbylgjuofninn þinn

Hvern hefði grunað að það væri hægt að nota örbylgjuofninn á svona ólíka vegu? Sjá einnig: 13 hlutir sem mega ekki fara í örbylgjuofninn –...

Hugmyndir fyrir heimaskrifstofuna

Það þarf að huga að mörgu þegar maður ætlar að hafa skrifstofu/læriaðstöðu heima hjá sér. Skipulag er þar efst á lista en það þarf...

Glæsilegt einbýlishús í Mosfellsbæ

Sérstaklega fallegt, 219 fermetra einbýlishús við Súluhöfða í Mosfellsbæ. Í húsinu sem er á einni hæð eru fjögur svefnherbergi, arinstofa, rúmgott eldhús með útgengi...

Húsráð: Komdu í veg fyrir að glingrið þitt verði grænt

Við könnumst sennilega allar við að hafa á einhverjum tímapunkti verið með græna fingur. Jafnvel græna eyrnasnepla. Ekki eftir garðyrkjustörf, nei. Heldur eftir allskonar...

Þau breyttu eldgamalli rútu í fallegt hótel

Þetta ótrúlega skemmtilega hótel má finna í Wales í Bretlandi. Hótelið, sem í raun er gömul rúta, tekur allt að átta manns í gistingu...

10 alveg ómissandi eldhúsráð

Við fáum aldrei nóg af góðum húsráðum, er það nokkuð? Þrífðu heimilistæki úr burstuðu stáli með spritti - helltu dálitlu spritti í bómullarhnoðra og strjúktu...

Hvítt verður aftur hvítt!

Töfrasvampurinn, líka kallaður kraftsvampur, er að mínu mati ómissandi í heimilisþrifin hann hreinlega töfrar óhreinindi í burtu.  Það besta við hann er að hann...

Innlit: 63 fermetrar á 43 milljónir í Gautaborg

Það þarf ekki að vera mikið pláss til þess að gera sér notalegt heimili og það sannar þessi töffaralega íbúð sem er til sölu í...

Hús í Kópavogi með spa

Þetta fallega steinsteypta einbýlishús á tveimur hæðum er á sjávarlóð í Kópavogi og var byggt árið 1994. Á jarðhæð hússins eru þrjú rúmgóð svefnherbergi, eitt...

Húsráð: 10 sniðugar leiðir til þess að brúka gúmmíteygjur

Mér finnst fátt skemmtilegra en að finna leiðir til þess að nota hluti á nýjan hátt. Fá nýjar og góðar hugmyndir. Læra nytsamleg trix....

Húsráð: Það má nota tannkrem á ýmsa vegu – sjáðu bara!

Ég ætla að leyfa mér að fullyrða að það sé til túpa af tannkremi á nánast hverju einasta heimili. Tannkrem má nota á ýmsa...

Heimilið: 15 fáránlega flottar bókahillur

Ég er agalega veik fyrir bókahillum. Af öllum stærðum og gerðum. Ég er einnig með skelfilega söfnunaráráttu þegar kemur að bókum. Ég les ekki...

Hús á rótgrónum stað í Kópavogi

Í rólegu og rótgrónu hverfi í Kópavogi er þetta fallega 165,2 fm einbýlishús á einni hæð. Forstofan er flísalögð og stofan og borðstofan er parketlögð...

Fyrsti ameríski barinn á Íslandi!

Þann 7. Mars opnaði nýr og glæsilegur bar í Austurstræti 8. American bar er skemmtileg nýjung í flóru miðborgarinnar þar sem glæsileiki er hafður...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...