5 leiðir til að nota herðatré

Myndir

Ertu með lítið skápapláss? Eru fötin að renna af herðatrjánum? Kíktu þá á þessi frábæru ráð! 1. Settu teygjur á herðatrén Ef fötin renna út af herðatrjánum er þetta algjör snilld.