Heimilið

Heimilið

Barbie leigir út húsið sitt

Hún Barbie okkar er nú að leigja út húsið sitt á Malibu á Airb'n'b. Húsið eða villan öllu heldur er í hjarta...

6 leiðir til að minnka notkun á plasti dagsdaglega

Nú eru allir að tala um plast. Plast plast plast og aftur plast. Það er erfitt fyrir mann að vita  hvað er hægt að...

Ótrúleg breyting á eldhúsi

Eldhús Kalila var gert árið 1975 og eitt og annað hefur verið gert fyrir það síðan, eins og nýr eldhúsbekkur, uppþvottavél og ísskápur. Annars...

Falleg íbúð í Garðabæ

Falleg 3ja herbergja íbúð á tveimur hæðum í Garðabæ með sér inngangi sem skiptist í forstofu, eldhús og stofu á efri hæð og hol,...

Hvernig er best að frysta berin?

Það eru margir að tína ber þessa dagana, þrátt fyrir að sagt hafi verið frá því í fréttum að lítið væri  um ber þetta...

Húsráð: Þrifið með stálull

Stálull er það eina sem dugar á suma bletti! Sjá einnig: Hversu oft þarftu að þrífa? https://www.youtube.com/watch?v=eo52LeRf6A8

12 leiðir til að djúphreinsa heimilið

Ertu í stuði til að þrífa í dag? Langar þig kannski að DJÚPhreinsa heimilið? Þá eru þessi ráð fyrir þig. Sjá einnig: 28 leiðir til að...

Heimaúrræði fyrir allar konur

Hvort sem það er flasa, þurrir hælar eða appelsínuhúð sem þú vilt losa þig við, þá eru til efni á heimilinu sem þú getur...

11 húsráð tengd hundinum þínum

Þessi frábæru ráð eru tengd besta vini mannsins, hundinum þínum. Sjá einnig: Hvernig hundur værir þú? https://youtu.be/zye3DqVNHu0

Leiðir til að minnka sóun

Ef þú lítur á þín dagsdaglegu störf sérðu örugglega eitthvað sem betur mætti fara þegar kemur að sóun. Sjá einnig: 10 leiðir til að spara...

28 leiðir til að endurnýta hlutir sem þú átt á heimilinu

Þetta eru svo mikil snilldarráð. https://www.youtube.com/watch?v=xQuBQ39LcUQ

Viltu eignast sjálfvirka ryksugu sem skúrar líka?

Ég viðurkenni það að ég er með örlitla hreingerningaráráttu. Ég elska að hafa hreint í kringum mig og horfa yfir gólfið heima hjá mér...

Ekki nein sóðaprik

Stundum velti ég því fyrir mér hvort það sé alltaf allt tipp topp heima hjá öðrum. Ég meina við erum þrjú fullorðin í heimili og...

Stofnanauppeldi

Nú eru ekki mörg ár síðan við foreldrar grunnskólabarna vorum börn sjálf í grunnskólum landsins. Hjá okkur var dagurinn þannig að við fórum í...

11 snilldarleiðir til að nýta mat betur

Ég get alveg gleymt mér tímunum saman á veraldarvefnum að skoða myndbönd sem eru nytsamleg og með snilldarlausnum. Var bara að rúlla á andlitsbókinni...

Töff á páskum

Páskarnir nálgast eins og óð fluga! Ert þú farin/n að huga að skreytingum? Geggjað töff hugmyndir! Fann þessar hugmyndir á youtube https://www.youtube.com/watch?v=kDDuF7-sF5g

Snilldar húsráð

Ég elska þegar ég er að þvælast um netið og finn svona skemmtileg húsráð sem ég get í alvörunni nýtt mér. Þetta fann ég á...

Svona getur þú svalað breytingaþörfinni á ódýran og skemmtilegan hátt!

Hver þekkir það ekki að fá af og til löngun til þess að breyta til og fegra í kring um sig? Ég fæ þessa tilfinningu...

14 snilldarhugmyndir þegar kemur að eggjum

Þegar ég bara var eitthvað að kíkja á eitt og annað á netinu rakst ég á þessa snilld. Sjá einnig: Frábær ráð til að skipuleggja heimilið! https://www.youtube.com/watch?v=skuBbmjyp0c

Frábær ráð til að skipuleggja heimilið!

Það er ýmislegt hægt að gera til þess að bæta skipulagið og aðgengið að hlutunum manns og margt þarna sem er sniðugt að kíkja...

10 snilldar húsráð þegar að það er kalt úti!

Þegar að það er kalt eins og núna getur verið gott að kunna eitt og eitt ráð til að redda sér! hér eru 10!

23 snilldar ráð fyrir mömmur!

Hér eru nokkur ráð fyrir mömmurnar sem að þurfa stundum bara að redda sér. Margt sniðugt og margt sem að gott er að muna!    

Hversu oft þarftu að þrífa?

Samkvæmt mínum leitarniðurstöðum eru mjög misjafnar skoðanir á því hversu oft þarf að þrífa ýmsa hluti og staði heimilissins. En oft á tíðum er...

Gætir þú búið í svona íbúð?

https://www.youtube.com/watch?v=13ssbuyaqZI Lítið og notalegt eða innilokunarkennd? Gætir þú búið í svona íbúð?

Tvær leiðir til að kaupa sér nokkurra mínútna frið frá börnunum....

Eftir örlítið skroll fann ég þennan pistil sem að ég hafði skrifað fyrir löngu, ansi buguð og greinilega komin með nóg af því að...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...