Hönnun

Hönnun

Willamia loks á Íslandi – glæst ítölsk hágæðahönnun

Vogað litaval, stílhrein hönnun og sterkar línur húsgagna eru að koma sterkar inn, ef marka má húsgagnalínu hins ítalska hönnunarfyrirtækis Willamia, sem opnar nú...

Glergerðar ár flæða gegnum náttúruvið í sérstæðri hönnun – Myndir

Þau eru afar sérstæð, stofuborðin sem bandaríski listamaðurinn Greg Klassen hannar og minna um margt á villtan árfarveg sem rennur gegnum stórbrotið skóglendi.  Hönnun Greg...

Rokkuð Brandy & Melville verslun í Barcelona – Myndir

Þær ykkar sem eru hrifnar af fötum frá Urban Outfitters ættuð endilega að gera ykkur ferð í Brandy & Melville ef þið eigið leið...

Hjólahillur

Ef þú ert í vandræðum með að koma hjólinu þínu fyrir skaltu ekki örvænta því lausnir eru til á öllum vandamálum. 
Chris Brigham hannaði...

Viltu hressa upp á heimilið með veggfóðri?

Með því að hressa upp á einn vegg á heimilinu með flottu veggfóðri er hægt að búa til alveg nýja stemmingu. Fjölbreytileikinn er mikill...

Barnaföt innblásin af Indlandi
 – Myndir

Ævintýraleg ferð þeirra Aurélie Remetter og Marie Pidancet til Indlands varð til þess að vinkonurnar, sem báðar eru franskir textílhönnuðir, ákváðu að vinna saman...

Ígló og Indí þar sem ævintýrin gerast……

Barnafötin frá Ígló og Indí hafa fallið vel í kramið hjá Íslendingum enda um ævintýralega falleg og vönduð föt að ræða. Vor- og sumarlínan...

House Doctor – vor og sumarlína 2014

House Doctor er danskt fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 2001 af þremur systkinum, þeim Rikke Juhl Jensen, Gitte Juhl Capel, and Klaus Juhl Pedersen....

Pop up markaður Esju Dekor um helgina – Myndir

Systurnar Sigrún Kristín og Elva Rósa tóku sig til og stofnuðu nýverið netverslunina Esja Dekor sem selur öðruvísi og skemmtilegar hönnunar- og gjafavörur. Pop...

DIY – Fataslá – Myndir

Ertu í vandræðum að koma fötunum þínum fyrir? Hér eru nokkrar snilldarlausnir sem eiga ef til vill eftir að koma að góðum notum í þeim...

Konfekt fyrir augað

Elisabeth Dunker er sænsk og hannar ótrúlega fallegar vörur undir merkinu “Fine little day” sem hún stofnaði árið 2007.  Síðan þá hefur fyrirtækið hennar...

Þrívíddarpenninn – Þú getur teiknað út í loftið – Myndband

Hversu oft hefurðu viljað teikna eitthvað niður á blað til þess að sýna einhverjum hvað þú átt við? Nú geturðu teiknað án þess að...

Fallegur textíll frá Hollandi – Myndir

Mae Engelgeer er hollenskur textílhönnuður sem býr og starfar í Amsterdam. Vörurnar hennar einkennast af fáguðum vinnubrögðum, skemmtilegum litasamsetningum og geometrískum munstrum. Má þar...

Hugmyndir fyrir barnaherbergið – Myndir

Ef þið eruð að leita að sniðugum lausnum í barnaherbergið þá gætu þessar hugmyndir komið ykkur að gagni. Ekki er alltaf nauðsynlegt að leggja...

Norsk listakona kann sko að gera mat skemmtilegan – Myndband

Norska listakonan og ljósmyndarinn Ida Skivenes hefur gert þessa skemmtilegu myndaröð sem heitir Art Toast og er sýnd á Instagram. Þetta eru ekki allt ristuð...

Bloomingville Vor- og sumarlína 2014 – Myndir

Sumarið er komið með blóm í haga og nýjum straumum og stefnum þegar kemur að heimilinu. Dásamleg vor- og sumalína Bloomingville er komin á...

Ferm living – Vor og sumarlína 2014 – Myndir

“Þetta byrjaði allt með mynd í kollinum á mér af fugli á grein sem var tilbúinn að taka flugið” greinir  Trine Anderson frá á...

Úrslit – Hver hannar flottasta hótelherbergið?

Úrslitin hafa verið kynnt í keppninni um flottasta hótelherbergið, sem Fosshótel Lind stóð fyrir í tengslum við Hönnunarmars. Þar áttust við fjögur tveggja manna...

Samstarf postulínsverksmiðjunnar Kahla og Myndlistarskóla Reykjavíkur

Nemendur í Mótun við Myndlistarskóla Reykjavíkur hafa undanfarin ár farið í námsferð til Postulínsverksmiðjunnar Kahla í Þýskalandi með það að leiðarljósi að kynnast framleiðsluaðferðum...

Hver hannar flottasta hótelherbergið? – Myndir

Við hér á hun.is höfum verið að fylgjast með umbyltingu fjögurra herbergja á Foshótel Lind sem útskrifaðir hönnuðir úr Listaháskóla Íslands hafa undanfarnar vikur...

Algjörlega tilgangslaus hönnun – Myndir

Arkitektinn Katerina Kamprani hannar skemmtilega hluti. Hún hannar skelfilega óhentuga hluti sem í sumum tilfellum er alveg hægt að nota en er kannski ekkert...

HönnunarMars í Reykjavík 2014 – Myndir

Íslensk hönnun geislar af krafti, liggur undir áhrifum íslenskrar náttúru, sköpunargáfu og frumkvæði. Frábærar sýningar um alla Reykjavík hleypa skemmtilegu lífi í borgina. Við...

Hlemmur skartar nýjum bekkjum á Hönnunarmars – Myndir

Margir áhugaverðir viðburðir verða kynntir til sögunnar á Hönnunarmars sem nú stendur yfir. Einn af þeim eru bekkir hannaðir af þeim Guðrúnu Harðardóttur, Baldri Helga...

Hreiðrið hennar Ellenar DeGeneres – Myndir

Ellen DeGeneres sjónvarpsstjarna hefur svo sannarlega komið sér vel fyrir í LA í þessu fallega húsi við hliðina á sjálfum Hugh Hefner. Þrátt fyrir...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...