Lífsstíllinn

Lífsstíllinn

Snyrtiráð sem yngja upp!

Flestar notum við förðun til að lyfta fram hreysti og fegurð, en hvað ef förðunin hreinlega ýtir undir ótímabæra öldrun? Í Tískubókinni má finna skotheld...

Kynlífssenur í kvikmyndum eru svo vandræðalegar í framkvæmd!

Kynlífsenur eru eitthvað svo seiðandi í kvikmyndunum. Tælandi og lostafullar. Áreynslulausar og einhvern veginn svo kynþokkafullar. Er nema von að áhorfendur spyrji sig; hvað...

Leyfðu fréttamanni og ljósmyndara að fylgjast með lífi sonar síns sem...

Haustið 2007 fengu hjónin T.K. og Deidrea Laux að vita að þau ættu von á sínu fyrsta barni í júní 2008. Þegar kom að...

Ekki eyða lífinu á netinu!

Prince Ea neitar að láta tæknina stjórna lífi sínu. Í þessu lagi sínu kemur hann með hárbeitta ádeilu á það hvernig unga fólkið í dag...

Hlýleiki í Ástralíu

Þetta fallega heimili er í Ástralíu. Sótt er í jarðliti og náttúruna við hönnun þess sem var í höndum Webb & Brown-Neaves home. Niðurstaðan...

Venjulegur stuttermabolur

Ofurvenjulegur stuttermabolur er líklega sú flík sem þú færð hvað mest út úr – skoðum nokkrar leiðir!        Stuttermabolur + stór og mikil hálsmen Stuttermabolur + vítt...

„Þetta er dóttir mín, hún sat við hliðina á drukknum ökumanni“

Þessi maður heitir John og vill fræða ykkur um hvað getur gerst ef maður fer ölvaður undir stýri. Hann sýnir okkur dóttur sína sem...

Hvernig varir ætlar þú að vera með á hrekkjavökunni?

Nú fer að líða að hinni árlegu Hrekkjavöku og þá eru margir sem vilja klæða sig í þar til gerða búninga og getur þá...

Zombie Ísland – fyrstu uppvakningarnir á Íslandi

HAMAGU bræður voru þekktir á sínum tíma í Fjölbrautaskóla Suðurnesja þar sem þeir stunduðu nám. Þeir, Guðmundur Ingvar Jónsson, Marteinn Ibsen og Halldór Jón...

Reese Witherspoon opnar heimili sitt fyrir Vogue

Leikkonan Reese Witherspoon hleypti á dögunum Vogue inn á heimili sitt í Los Angeles til að taka upp viðtal þar sem Reese er spurð...

Svona birtist snilligáfa einhverfunnar

“Við fyrstu sýn virðist Iris litla vera ósköp venjuleg 5 ára gömul stúlka sem elskar að dansa, mála og vera úti að leika sér”...

„Ertu ekki örugglega á Pillunni?”

Kynlíf er dásamlegt. Unaðurinn samfara öruggu kynlífi sem báðir aðilar njóta getur verið ólýsanlegur. Getnaðarvarnir ættu að vera sjálfsagðar í hverju heimshorni og allir,...

Óstöðvandi náttúra Íslands innblástur í nýrri fatalínu Dimmblá

Ný fatalína er að koma á markað innan skamms frá Dimmblá sem heitir Relentless. Að sögn Heiðrúnar framkvæmdarstjóra hjá Dimmblá þá er þema fatalínunnar...

Hvít móðir fæðir þeldökka stúlku og fer í mál við sæðisbanka

Jennifer Cramblett, hvít móðir sem hefur lagt fram kæru á hendur Midwest Sperm Bank fyrir að frjógva hana með sæði afrísk-amerísks sæðisgjafa í stað...

Galdurinn við að klæðast minipilsi!

Leandra Medine, tískubloggari með meiru og listunnandi er óþreytandi við að kasta fram djörfum hugdettum gegnum myndbönd sín sem birtast reglulega á Man Repeller,...

Þegar ástin grípur unglingana (og svo hættir fólk saman)

Betra er að hafa elskað og misst en .... æ, þið skiljið. Lítur kunnuglega út, ekki satt?  

Rúmlega fertugur maður í Kópavogi hjálpar konum með saflát

„Ég hitti konurnar yfirleitt á Netinu, Einkamálum, Facebook eða þá að einhver sem þekkir til bendir þeim á að hafa samband við mig. Eftir dálítið spjall segi...

Nýjar rannsóknir þýsks húðlæknis sýna einstaka virkni íslensku EGF Húðdropanna

Nýlegar rannsóknir Dr. Martina Kerscher, húðlæknis og prófessors við Háskólann í Hamborg í Þýskalandi, sýna að EGF Húðdropar™ frá íslenska líftæknifyrirtækinu Sif Cosmetics vinna...

Stórkostlegar breytingar á stofum

Það er fátt skemmtilegra en að taka í gegn heimilið. Margir verða leiðir á að vera alltaf í sama umhverfinu og því nauðsynlegt að...

Íslensk hönnun – Krummamunstur á barnafötum Móa

Mói er tiltölulega nýtt íslenskt fatamerki sem sérhæfir sig í klæðnaði á börn. Fyrirtækið er að senda frá sér sína þriðju fatalínu nú í...

Tonje safnar notuðum smokkum: „Ég þrái að safna 10.000 alls”

Notaðir smokkar ilma best. Það er mat Tonje nokkurrar, sem er norsk og búsett í Harstad. Þessu greinir norska bloggsíðan FAMEZ frá og er...

27 leiðir til að nota matarsóda

1. Andlitsskrúbbur:  Hægt er að gera mildan andlitsskrúbb með þremur hlutum af matarsóda á móti einum hluta af vatni. Blandan verður alveg lyktarlaus og hefur...

Leyndarmálið að betri fullnægingu

Karlmenn og konur, lesið þetta endilega. Þið sjáið ekki eftir því. Gott kynlíf er afar gott fyrir heilsuna og gefur lífinu lit.Áttu erfitt með...

Kossar og kelerí: Hvað segja sérfróðir?

Öllu hafa vísindin (og forkólfar Buzzfeed) skoðanir á. Kossum og keleríi, daðurtilburðum og meira til. Í raun er það enda skiljanlegt. Kossar eru flókin...

Vinningshús smíðað úr rústum þess sem brann

Mörg hús brunnu þegar skæðir skógareldar geisuðu í Gippsland í Ástralíu fyrir nokkrum árum, þar á meðal húsið sem hér um ræðir. Þennan afdrifaríka...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...