Lífsstíllinn

Lífsstíllinn

Lærðu að móta og farða hin fullkomnu augnhár

Hin fullkomnu augnhár sem ramma inn fallega augnförðun hljóta að vera ofarlega á lista hverrar þeirrar konu sem langar setja punktinn yfir I-ið. Og...

Kóralrauðir tónar, klassískar línur og tennisklæðnaður á tískuviku í London

Og enn flögrar tískuvikan eða Fashion Week eins og hún útleggst á frummálinu, milli alþjóðlegra hátískuborga og stendur nú yfir í London, en tískuvikan...

7 húsráð fyrir öll heimili

Við elskum góð húsráð. Maður man þau ekki alltaf á „ögurstundu“ en þess vegna viljum við að þið kíkið á þau reglulega. Þess vegna...

Kláði, sviði, verkur, bólga og pirringur

Óþægileg tilfinning hríslast um bakið bara við það eitt að heyra orðin kláði, sviði, verkur, bólga og pirringur sem er titill sýningar þeirra Kristínar...

Hönnun í takt við náttúruna

Áhrif náttúrunnar sjást æ víða í hönnun heimila, enda kraftur og fegurð uppspretta hugmynda sem nýtist jafn við hönnun og listsköpun. Þetta fallega heimili...

Hélt við þrjár stúlkur sem komust að öllu og króuðu elskhugann...

Það má segja að ástin hafi bitið unga manninn hressilega í afturendann, þann sem átti þrjár kærustur samtímis og þurfti að horfast - tilneyddur...

8 auðveldar hárgreiðslur fyrir sítt hár

Það er svo auðvelt að gera fléttur ef maður kann handtökin og æfir sig nokkrum sinnum. 1. Einföld flétta   2. Fiskiflétta   3. Frönsk flétta/Föst flétta 4. Fossinn 5. Líflegt...

25 frábærar hugmyndir fyrir lítil rými

Það er alltaf gott að fá sniðug ráð fyrir lítil rými. Maður fær endalaust af hugmyndum við að skoða þessar myndir. 1. Kattasandur í borðinu 2....

„Það eiga allar konur að nota eitthvað til að mýkja húðina”

„Ef kremin virkuðu, þá væri enginn hrukkóttur”. Þetta segir Ragna Fossberg, förðunarmeistari hjá RÚV í viðtali við lífsstílsvefinn Lifðu Núna, en Ragna hefur starfað...

Ertu með gula tengla og slökkvara?

Við vorum að flytja í nýja íbúð og því fylgir ákveðin streita og vinna sem fólki finnst ekki alltaf skemmtileg, en á endanum verður...

Þetta er það heitasta vestanhafs í dag: Skápar og skenkur

Bandaríkjamenn fara ekki varhluta af stemmingunni með skenki og skápa líkt og við hérna á fróni. Hérna eru nokkrar mublur sem eru vinsælar um...

Syrgjandi brúður sökkti sorginni á botn stöðuvatns

Janine, sem áætlaði að gifta sig fyrr á þessu ári, missti verðandi eiginmann sinn á sviplegan og skyndilegan máta og það einungis 52 dögum...

Baráttan um hættulausar snyrtivörur heldur áfram – ekki missa af þessu...

Aþjóðleg samtök sem kalla sig “The Campaign for Safe Cosmetics” hafa haft það að markmiði sínu síðan árið 2004 að standa vörð um heilsu...

Snyrtivörur án rotvarnar og ilmefna vinsælar – Coolcos nú fáanlegt á...

Vitundarvakning hefur átt sér stað á síðustu árum og færst hefur í aukana að fólk forðist að nota rotvarnarefni í snyrtivörum vegna óæskilegra áhrifa...

Samantha í Sex and the City fer á kostum

Af öllum þeim tilvitnunum sem ég hef lesið á netinu þykir mér sem Samantha, ein fjögurra vinkvenna í sápuóperunni Sex and the City hafi...

Facebook bannaði þessa mynd af ungbarni í öndunarvél

Hudson Azera Bond er einungis tveggja mánaða gamall og berst nú fyrir lífi sínum en sjö dögum eftir að hann fæddist kom í ljós...

Faðir tekur myndir af dóttur sinni og er sakaður um barnaníð

Í apríl 2014 fór ljósmyndarinn Wyatt Neumann í tveggja vikna ferð með dóttir sinni, Stella. Í ferðinn tók Wyatt fullt af myndum af litlu dúllunni...

Hverjar eru ástæðurnar á bak við sársauka við samfarir?

Það er alls ekki óalgengt að konur finni fyrir sársauka í samförum. Í mörgum tilvikum er það útaf þurrki í leggöngum sem að má...

Mýrin er viðfangsefni sýningar í Norræna húsinu

Votlönd nefnist áhugaverð samsýning 8 skandinavískra kvenna sem stendur nú yfir í Norræna húsinu. Kveikjan að samstarfinu var samtal þeirra um sameiginlegan áhuga á...

Viltu læra að þrífa silfur á einfaldan og ódýran hátt?

Það getur kostað sitt að kaupa góðan silfurfægi lög og tekur oft óratíma að pússa silfrið. Hér er eitt algjört snilldarráð til að fá...

Ástarsorg

Mjög erfitt getur verið að slíta ástarsambandi. Hvort sem þú ert sátt(ur) eða ósátt(ur) við slitin er eðlilegt að finna fyrir sorg. Þeir sem...

Hvernig væri lífið ef þú hefðir gifst öðrum manni?

Hvað ef við hefðum tekið aðra ákvörðun hér um árið? Slitið sambandinu? Verið um kyrrt? Farið í ferðalagið? Látið seðlaveskið vera? Neitað að skrifa...

Hvíttað gólf og flippað veggfóður

Skandinavísk stemning ríkir á þessu heimili við Rauðalækinn í Reykjavík. Íbúðin er að mestu tekin í gegn og má sjá strauma sem óneitanlega teygja...

Skeit af innlifun í fang föður síns og öðlaðist heimsfrægð

Nýbakaður faðir frá Bretlandi átti von á ýmsu en ekki því að ljósmyndatakan sem hann efndi til ásamt fjögurra daga gömlum syni sínum myndi...

Bloomingville haust og vetrarlína 2014

Haustið er komið og hjá mörgum er þessi árstími í uppáhaldi. Laufblöðin taka á sig himneska liti rétt áður en þau falla af trjánum...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...