Passaðu húðina í kuldanum

Húðin er sérlega viðkvæm á veturna og passa þarf að hlúa vel að henni til þess að forðast kláða og óþægindi sem gjarnan fylgja of þurri húð. Þetta stærsta líffæri okkar á skilið alúð og væntumþykju, ekki síst í kuldatíð.