18 húðflúr með fallegu letri

Húðflúr eru mikið í tísku núna og hafa verið í talsverðan tíma. Mér finnst húðflúr með stöfum mjög flott og þau eru sérstaklega flott þegar meiningin á bakvið það sem skrifað, er falleg.