Tíska & Útlit

Tíska & Útlit

Kylie Jenner og Kendall Jenner í Topshop

TOPSHOP kynnir um þessar mundir með stolti, að sérstök Kendall + Jenner tískulína er komin í búðir um allan heim. Systurnar hönnuðu línuna og...

Glæsileiki á Glamour-verðlaununum

Árlega velur tímaritið Glamour þær konur sem taldar eru skara fram úr. Verðlaunahátíðin fór fram í London í gærkvöldi og að sjálfsögðu var mikið...

Blind stúlka með förðunarmyndband

Lucy Edwards er 19 ára stúlka sem er alveg blind. Hún missti sjónina á hægra auga þegar hún var 11 ára og á því...

Svona áttu að fylla inn í og móta augabrúnirnar

Frekar hvimleitt verkefni en eitthvað sem ótrúlega nauðsynlegt er að kunna. Er það ekki? Sjá einnig: Átta atriði sem að þú vissir ekki um augabrúnir https://youtu.be/9tuCTIn7EFw Sjá...

Hver er „selfie“drottningin í þínum vinahóp?

Must have (Eis ehf) hefur sérhæft sig í kaupum og innflutningi á ýmsum skemmtilegum vörum erlendis frá. Hagkvæmni, gæði og notagildi er þeirra markmið...

Flottustu kjólarnir á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2015

Kvikmyndahátíðinni í Cannes lauk í gærkvöldi en hún stóð yfir í heila 11 daga. 11 dagar af stórkostlegum kjólum og dásamlegum glæsileika. Rúllum aðeins...

Svona áttu að fjarlægja augnfarða

Tapar þú fáeinum augnhárum í hvert skipti sem þú þrífur af þér farðann? Vaknar þú með slykju af maskara undir augunum á hverjum morgni?...

Ferskur karakter sem þorir að vera öðruvísi

Innblásturinn af Coco Mademoiselle er hinn geislandi og ákveðni persónuleiki Gabrielle Chanel en þessi ilmur er veisla fyrir skynfærin.     Oriental er með sterkan en jafnframt...

Brjálað hár með Crazy Color

Crazy Color litirnir eru frá Bretlandi og eru algjör bylting á íslenskum markaði í dag. Litirnir hafa verið framleiddir síðan 1977, þegar pönk-rokkið var...

Kendall Jenner: Stal senunni á kvikmyndahátíðinni í Cannes

Ofurfyrirsætan og raunveruleikastjarnan, Kendall Jenner, stal gjörsamlega senunni þegar kvikmyndin Youth var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gærkvöldi. Kendall var klædd í hönnun Azzedine...

Nýjasta æðið: Hnetusmjör í stað raksápu

Árstíð stuttbuxna og sundfata er víst handan við hornið - leyfi ég mér að vona. Þá þykir víst smekklegra að vera með silkimjúka leggi...

BRAVÓ: Sex stórglæsilegar afrekskonur með sláandi sterk skilaboð í undirfataauglýsingu

Vaxandi þrýstingur vegna óánægju kvenna yfir tvíræðum skilaboðum sem undirfataframleiðendur útvarpa í sífellu í formi eggjandi auglýsinga þar sem fáklæddar konur sem hafa orðið...

Konur í stærri stærðum panta föt á netinu

Sjáðu hvernig gengur að panta föt í stærri stærðum á netinu og fá þau í þeirri stærð sem passar raunverulega á þig. Það er...

Æðisleg sumarförðun að hætti Töru Brekkan

Í þessu myndbandi kennir snillingurinn hún Tara Brekkan okkur æðislega fallega sumarförðun. Eins sýnir hún okkur hvernig hún gerir léttar og flottar krullur í...

Súpermódelið Tess Holliday er fáklædd, ögrandi og gullfalleg á Instagram

Tess Holliday er engin venjuleg ofurfyrirsæta. Stúlkan er brautryðjandi á sínu sviði, í veglegri yfirstærð og landaði sínum fyrsta stóra fyrirsætusamning í janúar á...

PRESERVATION: Kviknaktar fyrirsætur löðrandi í lífrænu hunangi

Dísætt hunang hefur löngum verið talið fæða guðanna. Guðdómlegt bætiefni í andlitsmaska, hörundsmýkjandi efni og svo einnig bráðhollt að mati heilsusérfræðinga. En hvernig fer þegar...

Saga sundfatatískunnar er alveg æðisleg!

Vissir þú að bikiní komu ekki á almennan markað fyrr en árið 1946? Að fyrir rúmri öld síðan svömluðu formæður okkar um í torkennilegum...

Fjólutónn og grátt hár í tísku – Ný lína komin á...

Maria Kovacs og Phillip Downing frá TIGI hönnunarteyminu héldu námskeið fyrir hárfagmenn á föstudaginn og mætti „elítan“ í hárstéttinni til að kynna sér nýjustu...

HEITUSTU FOLARNIR: Tíu kynþokkafyllstu þjóðir heims

Kynþokkafyllstu þjóðir heims spanna bróðurpart jarðarkringlunnar ef marka má niðurstöður könnunar sem lögð var fyrir 66.309 bandarískar konur sem skráðar eru á stefnumótasíðuna Miss...

Er söngkonan Cher tískufyrirmynd Kim Kardashian?

Kjóllinn sem Kim Kardashian skartaði á Met Gala hátíðinni í vikunni hefur vakið mikla athygli. Sjálf hefur Kim sagt frá því að kjóllinn sem...

208% söluaukning á gulum kjólum þökk sé Katrínu Middleton hertogaynju

Það er kallað The Kate Effect þegar almenningur hleypur til og verslar fatnað eða fylgihluti sem hertogaynjan hefur skartað opinberlega á einhverjum tímapunkti. Katrínaráhrifin hafa verið...

Stalst Madonna (56) í fataskápinn hjá dóttur sinni?

Söngkonan Madonna mætti ásamt Lourdes (18) dóttur sinni, í gleðskap sem átti sér stað að lokinni Met Gala samkomunni á mánudagskvöld. Slúðurmiðlar vestanhafs hafa...

Reiddi fram 26 milljónir fyrir afmæli 2 ára dóttur: „Ég er...

Tveggja ára gömul kínversk stúlka gekk inn í nýtt aldursár með stæl fyrir skemmstu, en móðir litlu stúlkuunnar, sem er frá Shanxi héraðinu í...

The Met Gala: Sjáðu kjólana

Met Gala samkoman fór fram Í New York í gærkvöldi. Að venju var  mikið um dýrðir og því vel við hæfi að skoða aðeins...

13 ástæður þess að þú ættir að láta G-strenginn vera

Eins og G-strengurinn hefur nú bjargað mörgum síðkjólnum frá tískuslysi á næturlífinu. Stundum er G-strengurinn bara nauðsyn. Ekki bara við síðkjóla heldur líka undir...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...