Tíska & Útlit

Tíska & Útlit

Fallega brún um jólin

Ég er ein af þeim sem vildi að ég væri rosa klár að setja á mig brúnkukrem... en sú er ekki raunin :( Yfirleitt...

Uppáhalds í nóvember

Jæja, ég er að hugsa um að gera þetta að föstum liði hér í þessum pistlum mínum.. Uppáhalds í augnablikinu.. og núna eru það...

Falleg förðun

Grunnurinn að fallegri förðun er falleg húð. Ef þú værir að koma til mín sem kúnni í förðun myndi ég byrja á því að...

Jólalína OPI

  OPI Naglalökk hafa lengi verið með þeim vinsælustu hér á landi, spurning samt núna eftir að Essie kom á markað hérna heima hvort hafi...

Þrífðu burstana á tveggja vikna fresti

Mikilvægt er að gefa sér tíma til að þrífa förðunarburstana sína reglulega. Það er mikilvægt að þrífa förðunarburstana sína reglulega til að koma í veg...

Gullfalleg blómahúðflúr

Vorið er rétt handan við hornið og blómin fara að vakna upp. Þessi fallegu blómahúðflúr eru einstaklega krúttleg og maður myndi áreiðanlega ekki sjá...

Endurnýjar og styrkir hárið að innan

Nú er komin á markað ný sérhönnuð hárlína frá Nivea. NIVEA Hairmilk Collection, fyrir venjulegt hár, fíngert hár og þykkt hár. Julia C. Frankenburger markaðstjóri...

Undirbúðu húðina fyrir farða

Það er mikilvægt að undirbúa húðina áður en farði er settur á hana. Bæði til þess að farðinn haldist betur á og til að...

Finndu þína fullkomnu bursta

Ert þú ein/n af þeim sem ert ennþá að nota eyrnapinna í augnskuggana þína – eða kannski bara fingurna? Það gengur bara ekki lengur,...

Lindex lækkar verð um allt að 24%.

Í ljósi almennrar styrkingar íslensku krónunnar og stöðugleika hefur Lindex á Íslandi ákveðið að lækka verð um allt að 24% eða 11% að meðaltali.   Íslenska krónan hefur styrkst gagnvart flestum...

Passaðu húðina í kuldanum

Húðin er sérlega viðkvæm á veturna og passa þarf að hlúa vel að henni til þess að forðast kláða og óþægindi sem gjarnan fylgja...

DIY: Hármaskar, skrúbbar og andlitsmaskar

Eins dásamlegt það er að splæsa stundum í geggjaðar húðvörur eins og einhvern dásamlegan maska eða krem og smyrsl með unaðslegri lykt þá er...

Góðar venjur kvölds og morgna

Ekki er alltaf tími til þess að dekstra við húðina kvölds og morgna og jafnvel ekki æskilegt hvern einasta dag svo að húðin missi...

Þessi kona er að breyta tískuheiminum!

Denise Bidot ætlar alls ekki að biðjast afsökunar á því hvernig hún er vaxin. Hún er í amerískri stærð 14 sem er stærð 46. Denise...

Dýraafurðir í snyrtivörum

Vegan snyrtivörur innihalda engin efni úr dýrum eða afurðum þeirra og langsamlega flestir telja einnig innan flokksins vörur sem ekki hafa verið prófaðar á...

Ísmolar á bólurnar

Kuldameðferð eða Cold Therapy er þegar frosnir hlutir eru notaðir til að gera líkama þínum gott. Eitt af því sem má gera er að...

Ný glæsileg verslun Lindex

Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að opna nýja glæsilega 330 fermetra verslun í Krossmóa, Reykjanesbæ þann 12. ágúst nk.  Samningur þess efnis hefur...

Fegraðu þig með fæðu

Það getur verið freistandi að fjárfesta í rándýrum maska og kremum sem eiga að gera kraftaverk fyrir útlitið. En stundum má nota það sem...

Hvað verður heitast í tískunni á næstunni?

Það er ennþá vetur en við viljum samt vera vakandi fyrir því hvað er í tísku og hvað mun verða í tísku á árinu. Hér...

Saltsprey í hárið

Saltsprey er notað til að gefa hárinu náttúrulegt strandútlit, þar sem hárið er örlítið sjúskað og liðað. Saltsprey er þægilegt í notkun en það...

Ráð til að láta gerviaugnhárin duga lengur

Þér finnst þú nýkomin úr augnháralenginu þegar allt í einu kemur að því að gervihárin detta af. Hér eru nokkur ráð til að láta þau...

Moonlight-leikarar sitja fyrir hjá Calvin Klein

Ashton Sanders er nýtt andlit Calvin Klein. Hann situr fyrir í nýrri vor og sumar nærfatalínu tískurisans ásamt meðleikurum sínum úr kvikmyndinni Moonlight, þeim...

Góð hreinsun eftir farða

Eftir að búið er að hreinsa farðann af andlitinu þarf að þvo andlitið vel. Margir telja nóg að nota hreinsiklút, en það þarf meira...

Þykkara og heilbrigðara hár með réttri umhirðu

Hvort sem þú hefur alltaf verið með fíngert hár, það sé farið að þynnast, eða hárið á þér er slappt, þá ættu þessi ráð...

Láttu hárin vaxa og leggðu niður plokkarann

Ef hárin á augnabrúnunum eru plokkuð alltof oft geta þau hætt að vaxa og augnabrúnirnar verða þynnri. Eina leiðin til að fá aftur þykkari...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...