Skipta vínglösin máli?

Það eru ansi skiptar skoðanir meðal almennings á því hvort vínglösin skipti einhverju máli þegar fólk er að njóta þess að drekka léttvín. Bent hefur verið á að frakkar og ítalir drekki vínin sín jafnvel úr vatnsglösum og smjatti á.