TÖRUTRIX – Að móta augabrúnirnar á auðveldan hátt!

Myndband
6

Augabrúnatískan hefur farið í allar áttir í gegnum tíðina hvort sem þær eru rakaðar alveg af og teiknaðar aftur á, aflitaðar, dekktar, eða mótaðar í ákveðið form. Hafið þið einhvern tímann velt því fyrir ykkur að það er nánast hægt að horfa á augabrúnirnar á manneskju á gamalli mynd til þess að finna út frá því hvaða ári/tímabili myndin var tekin.