Jólin

Jólin

Fjórði í aðventu: Í dag kveikja Íslendingar á Englakertinu

Í dag kveikjum við á fjórða og síðasta kertinu á aðventukransinum, en fjórða kertið ber heitið Englakertið og vísar til englanna sem birtust á...

13 hundar og 1 köttur snæða jólamat með mannahöndum

Hefur þú nokkru sinni séð 13 hunda og 1 kött snæða saman hátíðarmálsverð við jólaborðið? Ekki við heldur! En starfsmenn Freshpet, sem hefur það...

Jólakraftaverk færir fjölskyldum von um betri jól

Góðgerðasíðu sem helguð er jólunum er að finna á Facebook, en síðan sem er íslensk, ber heitið Jólakraftaverk og er ætluð öllum þeim sem...

Undurfögur útgáfa af „O Holy Night“ – hátíðlegt og jólalegt

Sönghópurinn Celtic Woman flytur hér sígilda jólalagið "O Holy Night" í keltneskri útgáfu. Hér heima þekkjum við lagið sem „Ó Helga Nótt“ en upprunalega...

Hárbeittur jólapistill frá Öryrki.is: Takmarkaðar ferðir, engin jól!

Hópur ungra, þróttmikilla og hreyfihamlaðra einstaklinga sem reka meðal annars vefsíðuna oryrki.is sendu nýverið frá sér hárbeittan jólapistil í formi myndbands þar sem deilt...

Manstu ÞÚ alla textana við vinsælustu jólalögin?

Áttu í stöðugum vandræðum með að að syngja með á jólaböllum? Veistu ekki um hvað textarnir eiga að snúast? UMLAR þú með þegar allir...

UNICEF hvetur fólk til að fjölga brosum um jólin

■ Næringarmjólk og teppi vinsælustu sönnu gjafirnar í ár  ■ Ólafur Darri og Estelle litla hittust á næringarspítala UNICEF á Madagaskar ■ „Þörfin fyrir...

18. des – Í dag gefum við æðislegar hárvörur frá Framesi

  Nú eru jólin alveg að koma og eftirvæntingin verður sífellt meiri. Við erum komnar í mikið jólaskap og ætlum í dag að gefa tvo...

Refur í jólapakkann hennar

Það er oft ótrúlega erfitt að finna jólagjöfina hennar! Um daginn var ég einu sinni sem oftar á rölti á Laugaveginum og rambaði inn í...

17. des – Hún.is gefur jólatré frá jólatré.is

Nú fer að styttast í jólin, en það eru aðeins sjö dagar til jóla og vonandi eru allir búnir að koma sér í jólaskap, farnir að...

Krúttlegu dýrin sem klúðruðu jólunum

Flestir dýraeigendur kannast við að dýrin eiga það til í mesta sakleysi að eyðileggja eitt og annað á heimilinu. Hér er samansafn af myndum...

Heimatilbúin jólakort á korteri

Það þarf ekki að taka langan tíma að föndra eigin jólakort en það fer vissulega eftir fjölda korta og hversu einfalt föndur þú velur...

16. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að styttast í jólin, en það eru aðeins átta dagar til jóla og vonandi eru allir búnir að koma sér í jólaskap,...

Heitustu ilmirnir fyrir konuna

Það getur verið snúið að finna réttu jólagjöfina. Góður ilmur hittir alltaf í mark hvort sem það er fyrir systur, mömmu, ömmu, frænku, vinkonu...

15. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að styttast í jólin, en það eru aðeins níu dagar til jóla og vonandi eru allir búnir að koma sér í jólaskap,...

Bráðum koma blessuð jólin

Enn einu sinni er komið að því að blessuð jólin, með öllu sínu tilstandi, nálgast óðfluga. Fyrir mörgum eru jólin kærkomin hvíld frá hversdagsleikanum....

Heitustu herrailmirnir fyrir jólin

Það getur verið snúið að finna réttu jólagjöfina. Góður ilmur handa herranum hittir alltaf í mark hvort sem það er fyrir bróður, pabba, afa,...

14. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24....

Þriðji í aðventu: Í dag kveikjum við á Hirðakertinu

Þá er þriðji sunnudagur í aðventu runninn upp, ægifagur og mjallahvítur. Kertin á aðventukransinum eru fjögur talsins og höfum við þegar kveikt á Spádómskertinu,...

13. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að styttast í jólin, annar jólasveinninn kemur í nótt og alveg ábyggilegt að það er mikill spenningur á mörgum heimilum vegna þess. Síðastliðin...

Sam Smith með nýja jólaballöðu – hátíðleg og falleg

Söngvarinn Sam Smith er maðurinn á bakvið ballöðurnar I'm Not The Only One og Stay With Me sem hafa hljómað duglega í útvarpinu síðastliðna...

Hugmyndir af dóti í skóinn fyrir jólasveinana

Nú þegar jólasveinarnir eru farnir að láta sjá sig hér til byggða þá datt okkur í hug að benda þeim á skemmtilegt dót sem...

Jólasveinarnir koma til byggða í þessari röð

Íslensku jólasveinarnir eru þrettán talsins og hafa þeir allir sína einstöku eiginleika og hæfileika sem nöfn þeirra eru dregin af. Þeir eru hressir, háværir, glaðværir...

12. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að styttast í jólin, annar jólasveinninn kemur í nótt og alveg ábyggilegt að það er mikill spenningur á mörgum heimilum vegna þess. Síðastliðin...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...