Foreldrar hans höfðu ekki efni á tannlækningum

Unglingurinn Evan Hill, í Nýja Sjálandi, var með svo svakalega stórar framtennur að hann gat ekki lokað munninum og hvað þá brosað því brosi sem hann dreymdi um. Hann var lagður í einelti og kallaður kanínan í skólanum en foreldrar hans höfðu ekki efni á því að láta tannlækni laga tennur hans.