Saltsprey í hárið

Saltsprey er notað til að gefa hárinu náttúrulegt strandútlit, þar sem hárið er örlítið sjúskað og liðað. Saltsprey er þægilegt í notkun en það getur þurrkað hárið svo það skiptir máli að nota það rétt.