Þegar undirleikurinn er tekinn í burtu

Þetta er alveg rosalega flott. Það er búið að taka hljóðfæraleikinn í burtu þannig að söngurinn stendur einn eftir.