Er í fæðingarorlofi og vinnur í tónlistinni

Söngkonan og tónlistarkennarinn Guðrún Árný Karlsdóttir var að eignast sitt þriðja barn með manni sínum. Hún segir lífið verða skemmtilegra með hverju árinu, er ástfangin og hlakkar til framtíðarinnar.

  • 1
  • 2