Yfirheyrslan

Yfirheyrslan

Stalst í heitu pottana í Keflavík um miðja nótt

Friðrik Friðriksson leikari útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1998 og hefur leikið fjölmörg hlutverk bæði á sviði og í sjónvarpi. Friðrik er í Yfirheyrslunni í dag. Fullt...

Er orðin of gömul fyrir „dredda“, eða hvað? – María Birta...

María Birta Bjarnadóttir á verslunina Maníu auk þess sem hún er leikkona og fallhlífarstökkvari en hún er núna í Los Angeles að stökkva. María...

„Vildi að ég hefði sagt nei við að svara þessum spurningum“

Björgvin Páll Gústavsson fæddist á Hvammstanga og ólst upp í Kópavogi. Hann hefur alltaf verið mikið í íþróttum og spilað með íslenska landsliðinu í...

„Ég er engin dýramanneskja!“

Söngkonan Regína Ósk hefur alltaf nóg að gera í söngnum og segir okkur hér nokkur skemmtileg atriði um sjálfa sig. Fullt nafn:  Regína Ósk Óskarsdóttir Aldur:...

Vill flytja Ísland 1000 km sunnar á hnettinum

Ingólfur Þórarinsson eða Ingó í veðurguðunum kemur frá Selfossi og auk þess sem hann hefur gaman að því að spila og syngja er hann...

Var klipptur eins og Kurt Cobain

Hreimur Örn Heimisson söngvari hefur í nógu að snúast þessa dagana en hann er oftast kenndur við hljómsveitina Land og syni. Hann er að vinna...

Kom heim með fulla tösku af sérsaumuðum plastfatnaði – Tobba Marinós...

Þorbjörg Alda eða Tobba Marínós eins og hún er oft kölluð vinnur þessa dagana að ritun ævisögu sinnar. Við fengum hana til að svara...

„Líf mitt er fullt af vandræðalegum atvikum“ – Sigga Lund byrjar...

Sigga Lund er að byrja með útvarpsþáttinn Sigga Lund síðdegis á K100,5 og verður hann á dagskrá alla virka daga frá kl 16- 18...

Ekki þessi týpa – Björg á sér mörg leyndarmál

Björg Magnúsdóttir er fréttamaður á RÚV og var hún að gefa út skvísubókina „Ekki þessi týpa“ sem fjallar um djammið í Reykjavík, eins og...

Buxurnar rifnuðu að aftan á miðjum tónleikum

Hún Svala Björgvins er söngkona og hefur hún verið að syngja frá því hún var lítil en hún á til dæmis nokkur sívinsæl jólalög...

Fer nakinn á svið Þjóðleikhússins

Þessa dagana stendur Jóhann G. Jóhannsson í ströngu við að undirbúa frumsýninguna á Kvennafræðaranum í Þjóðleikhúsinu. Í Yfirheyrslunni í dag segir hann okkur frá tískuslysum...

Datt kylliflöt á kirkjugólf – Vill engu breyta úr fortíðinni

Margrét Eir er söngkona sem flestir þekkja. Það er alltaf nóg um að vera hjá Margréti í söngnum og þar má nefna tónleika í...

Er opinn fyrir því að verða ástfanginn – Elmar Johnson í...

Elmar Johnson er einhleypur, á sér leyndarmál og langar í pulsuhund! Hann er í Yfirheyrslunni hjá okkur í dag. Fullt nafn: Elmar Johnson Aldur: 27 ára Hjúskaparstaða: Einhleypur Atvinna:...

Vill kveðja þennan heim brosandi og hlæjandi

Fullt nafn: Sigmar Vilhjálmsson Aldur: 36 ara Hjúskaparstaða: giftur Atvinna: vinn við áhugamálin min! ... Hver var fyrsta atvinna þín? Skúringar og þrif. Mannstu eftir einhverju ákveðnu tískuslysi frá unglingsárunum?...

Jógvan Hansen í Yfirheyrslunni – ,,Hlakka til að opna rakarastofu í...

Jógvan Hansen er fæddur í Klakksvík í Færeyjum. Hann varð orðinn vel þekktur í heimalandinu um tvítugt og átti plötur á toppi vinsældarlistans með...

Hanna Rún dansari – Á leyndarmál sem mun fylgja henni til...

Hönnu Rún Óladóttir kannast margir dansunnendur við en hún hefur getið sér gott orð í dansheiminum undanfarin ár. Núna nýlega vann hún Íslandsmeistaratitilinn í...

Jón Gunnar leikstjóri – Leit út eins og skurðlæknir

Jón Gunnar útskrifast með BA-gráðu í leikstjórn frá Drama Centre London árið 2006. Hann hefur leikstýrt mörgum leikritum og sýningum í atvinnuleikhúsum á Íslandi,...

„Ég held ég verði alveg eins og Hemmi Gunn“

Þessa dagana er Björn Bragi Arnarsson sjónvarpsmaður, ásamt því að vera í sjónvarpinu, með uppistandi með Mið-Ísland hópnum í Þjóðleikhúskjallaranum. Hópurinn hefur hlotið alveg...

Eyðilagði næstum því brúðkaup með hláturskasti

Yngvi Eysteins er útvarpsmaður á FM 957 og röddina hans þekkja eflaust margir. Einu sinni aflitaði hann hárið sitt og er það eitt af...

Hefur verið handtekinn og færður í fangaklefa

Sölvi Tryggvason byrjaði starfsferil sinn í unglingavinnunni eins og svo margir hafa gert. Í dag vinnur hann hinsvegar í fjölmiðlum og er meðal annars...

Sverrir Bergmann – Lenti í vægast sagt vandræðalegri reynslu sem unglingur!

Fullt nafn: Sverrir Bergmann Magnússon Aldur: 32 Hjúskaparstaða: Í sambandi Atvinna: Söngvari, sjónvarpsmaður, teiknari og animator… Hver var fyrsta atvinna þín? Ætli það hafi ekki verið unglingavinnan á Sauðárkróki...

Halldór Helgason – ,,Ragnhildur Steinunn sá typpið á mér”

Halldór er flestum vel kunnugur en hann er einn af fáuum hér á landi sem hafa náð eins langt í snjóbrettaheiminum en hann er...

Ætlar að hlaupa fjöll í ellinni – Svali á K100,5 elskar...

Sigvaldi, eða Svali sem lengi var kenndur við FM957 en er í dag dagskrárstjóri á útvarpsstöðinni K100,5. Hann er alla virka morgna frá kl...

Var tekinn á ofsahraða í Ártúnsbrekkunni -„Sveitavinnan gerði mig að manni“

Matthías Már eða Matti eins og hann er oftast kallaður er útvarpsmaður á Rás 2 en þar sér hann um Poppland ásamt Óla Palla. Matti...

Var eins og feitur bóndi á fermingardaginn – Tekinn fyrir of...

Það er í nógu að snúast hjá Davíð Berndsen þessa dagana í tónlistinni. Hann vann í 3 ár á bensínstöð og segir að það...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...