Þú skalt vita þitt virði!

Það hefur verið afar hugleikið hjá mér, þá sérstaklega að undanförnu, hvernig fólk og ég sjálf þar með talin er að meta minn eigin verðleika. Hvað getur maður gert, svo aðrir virði mann eins og maður vill helst.