Fer í heitt bað á morgnana til að koma sér í rétta gírinn

„Ég held að ég hafi aldrei tekið þátt í jafn skemmtilegu verkefni,“ segir sjónvarpskonan Hugrún Halldórsdóttir. Hugrún er einn af stjórnendum EM-umfjöllunar Símans ásamt Sigríði Þóru Ásgeirsdóttur, Þorsteini Joð og Gumma Ben og fleirum.