Fólkið

Fólkið

„Mamma mín var að skæla mikið!“

Móðurhlutverkið er bókstaflega það sem kemst næst því að vera dans á rósum í mínum huga - það er trylltur dans á nýskornum rósum...

Þegar þig langar í eitthvað, hugsaðu fyrst hvort að þú getir...

Hefur þú einhverntímann verið í búð, séð eitthvað virkilega flott, fundist það samt of dýrt og hugsað að þú gætir auðveldlega búið þetta til?...

Mín leið til að auka lífsgæði mín sem vefjagigtarsjúklingur

Ég er greind með illvíga vefjagigt og hef unnið hörðum höndum að því að ná að læra að lifa með henni og sætta mig...

Hræðilega vandræðalegar sögur úr jarðarförum!

Þegar kemur að því að það þarf að jarða ástvini sína eða fjölskyldumeðlimi býr maður sig undir erfiða og vonandi hjartnæma kveðjustund með þeim...

Afmælisgjöf handa eiginmanninum

Maðurinn minn er Liverpool aðdáandi og eitt af hvatningarorðunum þeirra er "you'll never walk alone" eða "þú munt aldrei ganga einn". Mér hefur alltaf...

Sóley þarf aðstoð! – Hjálpumst að!

Sóley, sem er dásamleg fjögurra ára English Bulldog tík er veik og þarf aðstoð. Það er einstaklega erfitt að horfa upp á dýrin sín kveljast...

Dóttir mín er fíkill

Aðsend grein frá móður. Ég veit ekki hvar hún er niðurkomin eða hvort það er í lagi með hana, hef ekki heyrt í henni í...

Verður tímaritið HVAÐ að veruleika með þínum stuðningi?

Athafnakonan Ágústa Margrét Arnardóttir er fimm barna móðir á Djúpavogi. Hún hefur tekið að sér ýmis verkefni í gegnum tíðina og ákvað í september...

Það geta allir á sig blómum bætt

Síðan ég lærði þessa aðferð við að koma texta á skilti (þið vitið hvaða aðgerð ég á við, ég prenta út texta, fer yfir...

Svona getur þú svalað breytingaþörfinni á ódýran og skemmtilegan hátt!

Hver þekkir það ekki að fá af og til löngun til þess að breyta til og fegra í kring um sig? Ég fæ þessa tilfinningu...

Hann kemst að því að konan er ólétt af þríburum –...

Við elskum svona myndbönd! Viðbrögðin hans eru frábær! Sjá einnig: Móðir 6 drengja kemst að því að hún á von á stelpu  

Einfaldur límbyssustandur

  Þegar þið eyðið jafn miklum tíma með límbyssunni ykkar og ég þá kemur að því að ykkur finnst að besta vinkonan ykkar (límbyssan) þurfi...

Elskar þú einhvern með krabbamein?

Krabbamein kemur öllum við og hefur áhrif á alla sem eru tengdir þeim veika. Sem betur fer hefur orðið mikil þróun og krabbamein ekki sami...

Fyrirgefðu elsku barnið mitt!

Elsku hjartans barnið mitt. Ég veit ekki hvort ég muni nokkurntímann geta sagt þér hvað kom fyrir þig. Þú ert svo lítil, svo dásamlega saklaus...

Fimm ástæður fyrir því að stunda jóga nidra – Gjafaleikur

Til margra ára starfaði ég við ráðgjöf fyrir foreldra sem eiga börn í vanda, fíkni eða öðrum vanda. Einnig starfaði ég með unglingum sem...

Hjónadjöfullinn ÉG

Í íslensku orðabókinni er orðið hjónadjöfull skilgreint sem sú eða sá sem spillir hjónabandi, þá spyr ég er maður ekki bara hjónadjöfull í sínu...

„Mér datt aldrei í hug að þetta væri það sem að...

Guðný María Arnþórsdóttir hefur vakið athygli þjóðarinnar upp á síðkastið með tónlist sinni og myndböndum, Eins og til dæmis þessu.  Það var einmitt þetta lag...

Antisportisti fer í crossfit

Í upphafi árs fyllast líkamsræktarstöðvarnar af fólki sem hefur góð fyrirheit um að bæta heilsu sína og líkamlegt ástand. Sumir eru fljótir að láta...

Föndur sem tekur 5 mínútur

Þetta föndur er ótrúlega fljótleg, og það eina sem þú þarft er vínglas, kertadiskur, gerviblóm, sterkt lím, límbyssuna góðu og smá skraut ef þú...

Tjilla með þér! Nýr smellur frá Guðnýju Maríu

Guðný María heldur áfram að semja og búa til lög, Hér er það nýjasta! Þetta er ástarsaga en Guðný segist hafa upplifað svipað og notað...

Konudagurinn!

Konudagurinn er að sjálfsögðu tilefni í eitthvað mesta dekur sem hægt er og því hef ég ákveðið að taka saman allskonar sniðugar leiðir til...

Hlustaðu frítt í 30 daga!

Ég hef lesið endalaust margar bækur um ævina. Það var alltaf mikil spenna að fá Bókatíðindi inn á heimilið okkar í Djúpavík fyrir jólin...

Frábær ráð til að skipuleggja heimilið!

Það er ýmislegt hægt að gera til þess að bæta skipulagið og aðgengið að hlutunum manns og margt þarna sem er sniðugt að kíkja...

Er í lagi að feitabolla stundi jóga!?

Ég stundaði Hatha jóga fyrir mörgum árum og enn fleiri kílóum. Mér fannst það frábært og fann hvernig Stína stirða var smám saman liðugri. En...

15 leiðir til að útskýra kvíða

Það getur verið erfitt að útskýra tilfinningarnar sínar fyrir fólki sem langar að skilja mann en getur það ekki. Það eru ótal margir sem...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...